Lítur út fyrir ađ skjalafalsiđ standi eftir sem áđur.

Ţrátt fyrir ţá frétt sem ţarna er vísađ til, virđist eitt vera ljóst. Glitnir hafi stofnađ félag í útlöndum undir nafgninu "Haf Funding". Ţangađ hafi veriđ flutt skuldabréfasafn íslenskra fyrirtćkja, m. a. skuldabréf sjávarútvegsfyrirtćkja, ţar sem bankinn hafi tekiđ veđ í skipum langt upp fyrir raunvirđi ţeirra. Skýringin á ţessu er sú ađ bankamenn hafa taliđ fiskveiđiheimildir ţessara útgerđarfélaga vera EIGN ţeirra, án ţess ađ útgerđirnar hafi geta lagt fram nokkra eignapappíra, eđa ađrar heimildir til veđsetningar veiđiréttarins, sem verđlagđur er á 0 krónur frá hinum raunverulega eiganda.

Af fréttinni má lesa, ađ Glitnir hafi fariđ í slóđ hinna Bandarísku svikamaskínu, sem gaf út skuldabréfavafninga međ upplognum veđgildum sem aldrei yrđu innheimtufćr. Međ ţessu fór bankinn út í afar alvarlega svikastarfsemi, sem engin leiđ er ađ sjá fyrir hvort skapa muni ţjóđfélaginu meiri skell en ţegar er orđinn.

Ţví miđur tel ég mig vita ađ ţetta er ekki eina tilvikiđ ţar sem erlendum bönkum er talin trú um ađ aflaheimildir íslenskra fiskiskipa sé gilt veđandlag. Ţetta gćti ţví allt eins veriđ upphafiđ ađ uppljóstrun á eldri svikamyllu en útrásarvíkingarnir spunnu; svikamyllu sem áreiđanlega verđur ţjóđinni ekki síđur erfiđ viđureignar.

Ţađ er ótrúlegur aumingjaskapur í stjórnmálamönnum okkar og ţeirra leiđtogum, ađ ţora ekki ađ opna svikamylluna og hreinsa almennilega út.

Ţađ er líka undarlegt ađ Samfylkingin skuli enn sleppa međ ađ svara spurningum um ţađ, hvers vegna erlendar skuldir ţjóđfélagsins nánast tvöfölduđust á ţeim fáu mánuđum sem ţeir voru í stjórn. Gáđu ţeir ekkert ađ stöđu ţjóđfélagsins í sigurgleđinni yfir ţví ađ vera LOKSINS komnir í hina eftirsóttu STÓLA og mega nú RÁĐA yfir ţjóđinni?                         


mbl.is Veđin fćrđ međ samţykki fyrirtćkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Guđbjörn ég ţakka ţér góđ ráđ. En ég kann nú betur viđ Klassísku og íhaldssömu bankastarfsemina. Alţjóđleg bankastarsemi af ţjóđaröryggishagsmun hinna stćrri ţjóđa mun vera eitt af áhugamálum leyniţjónusta ţeirra. Grafa undan efnahaga Ţjóđar međ óhefđbundinni eđa ólöglegri fjármálastarfsemi sömu ţjóđar verđur ađ teljast til hryđjuverka og ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ, sér í lagi ef rökstutt [sannađ]  er ađ forvarsvarsmenn viđkomandi meintar  hryđjuverkastofnunnar hafi veriđ bendlađir viđ slíkt. Mér skilst ađ raunvextir innlánsvaxta á reikningum almennra sparireikninga erlendis séu ţađ sem skiptir öllu máli fyrir fjármálstöđugleika viđkomandi ríkis. Ţví ađrir vextir svo sem útlánsvextir taka  taka miđ af ţeim. Hćrri raun innlánsvöxtum fylgja ţví meiri áhćtta, sökum kröfunnar um hćrri útlánsvexti.   Hćrri útláns vextir eru síđan er oftast ávísun á leiđréttingu eđa verđbólgu. Verđbólga má nú helst ekki fara yfir 4% í ESB til dćmis. Samkvćmt Bjarna Ármanns áttu bankarnir ađ fara ađ draga saman ţá um haustiđ.  Enn sex mánuđum síđar voru ný-Bankastjórarnir á full ađ hćkka innlánsvexti út í hinum gamalgróna bankaheimi og međ mikilli velţóknun Íslenskra yfirvalda. Ég skil ekki ađ Bretar hafi ekki veriđ í fullum rétti ađ kćfa eldinn í fćđingu.  Mér var sagt ţađ ungum af gömlum bankastarfsmönnum ađ Banki viđkennir aldrei mistök opinberlega ţá myndi hann ekki eiga viđreisnarvon. Ţađ mjög erfitt ađ stoppa grćđgihákarla sem láta sér ekki segjast.

Júlíus Björnsson, 8.1.2009 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband