Varla voru þetta fyrstu framvirku samningarnir

Hvað skildu menn hafa verið búnir að stunda þessi framvirku gjadleyrisviðskipti lengi og hver var samanlagður hagnaður hvers um sig, af þessum viðskiptum. Varla hafa þeir verið að gera svona samninga á haustdögum ef lítill eða enginn hagnaður væri af slíkum samningum.

Hvernig væri að birta samtölur yfir hagnaðinn og sjá hvert hið raunverulega tap er af þessu gjaldeyrisbraski.                 


mbl.is Eiríkur Tómasson: Blekktu eigendur bankanna starfsfólk sitt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Guðbjörn.  er það reynsla þín að bankar geri samninga sem eru sér óhagstæðir?

Fannar frá Rifi, 10.1.2009 kl. 04:14

2 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Sæll Fannar!  Já, fyrir hönd banka, að fyrirmælum yfirmanna, hef ég gert nokkuð marga samninga, við sérstaklega valin fyrirtæki, sem fyrirfram var vitað að yrðu bankanum óhagstæðir. Reynslan af þeim varð líka sú að bankinn tapaði umtalsverðum fjárhæðum, en pólitískt rétt hugsandi maður fékk umtalsverð fjárráð um tíma.

Guðbjörn Jónsson, 11.1.2009 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 165601

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband