15.1.2009 | 18:03
Augljós mistök við gerð skiptasamnings
Þarna verður héraðsdómi heldur betur á í messunni. Við skilnaðinn var stofnfjáreign skráð hjá Sp.Vestm. sem ákveðin XX upphæð í bókum sparisjóðsins. Það var ekki búið að ógilda þau, þess vegna voru þau í fullu gildi. Hvort seljanleg staða þeirra, á þeim tíma sem hjjónin voru að skilja, var lítil eða mikil skiptir ekki máli. Konan átti að fá helming eignaskráningarinnar yfir á sitt nafn, við helmingaskiptareglu skiptasamnings. Það var verið að skipta eignum og þarna var skráð eign, óháð því hvort hægt væri að selja hana.
Stundum vantar dómarana dómgreind.
Stofnfé í sparisjóði ekki til skipta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165597
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Þegar ég skildi við kellinguna mína gerði ég ekki kröfu um að eiga helminginn í saumavélinni hennar enda var hún eldgömul og slitin.
Fjórum árum seinna tóks henni að selja hana á Ebay á nokkrar millur því þetta var alger antik græja og einungis til 30 stykki í nothæfu ástandi í heiminum.
Á ég ekki að kæra lögfræðinginn minn fyrir mistök í starfi að hafa ekki gert kröfu í hálfa saumavél á sínum tíma?
Landfari, 15.1.2009 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.