15.1.2009 | 18:03
Augljós mistök við gerð skiptasamnings
Þarna verður héraðsdómi heldur betur á í messunni. Við skilnaðinn var stofnfjáreign skráð hjá Sp.Vestm. sem ákveðin XX upphæð í bókum sparisjóðsins. Það var ekki búið að ógilda þau, þess vegna voru þau í fullu gildi. Hvort seljanleg staða þeirra, á þeim tíma sem hjjónin voru að skilja, var lítil eða mikil skiptir ekki máli. Konan átti að fá helming eignaskráningarinnar yfir á sitt nafn, við helmingaskiptareglu skiptasamnings. Það var verið að skipta eignum og þarna var skráð eign, óháð því hvort hægt væri að selja hana.
Stundum vantar dómarana dómgreind.
![]() |
Stofnfé í sparisjóði ekki til skipta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Þegar ég skildi við kellinguna mína gerði ég ekki kröfu um að eiga helminginn í saumavélinni hennar enda var hún eldgömul og slitin.
Fjórum árum seinna tóks henni að selja hana á Ebay á nokkrar millur því þetta var alger antik græja og einungis til 30 stykki í nothæfu ástandi í heiminum.
Á ég ekki að kæra lögfræðinginn minn fyrir mistök í starfi að hafa ekki gert kröfu í hálfa saumavél á sínum tíma?
Landfari, 15.1.2009 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.