25.1.2009 | 15:20
Er Skúli ekki enn farinn að skilja hvað gerðist ?
Einkennileg ummæli framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Engu líkara en hann hafi lengi verið í Undralandi og viti ekkert hvað hér hefur gerst undanfarinn áratug. Og allt verði gott með því að setja strik fyrir aftan atburðarás síðustu fjögurra mánaða.
Hvort þarna er á ferðinni hroki eða vanþekking ætla ég ekki að dæma um. Hitt er hins vegar alveg ljóst, að afsögn Björgvins skapar Samfylkingunni ekkert frumkvæði við stjórn landsins, enda ákvörðun um afsögn BGS ekki tekin af Samfylkingunni eða í samráði við forystusveit hennar.
Það er akkúrat svona heimskuhroki, eins og Skúli sýnir þarna, sem þjóðin vill losna við úr stjórnmálum og starfi stjórnmálaflokka. Þetta er svo augljós LÝGI og óforskömmuð blekking ,að í raun ætti Skúli þegar í stað að segja af sér sem framkvæmdastjóri. Ef hann gerir það ekki, á Ingibjörg Sólrún að víkja honum úr forystusveit flokksins, annars er forysta Samfylkingarinnar fullkomlega ótrúverðug gagnvart breyttum og heiðarlegri starfsháttum í pólitísku starfi.
Samfylkingin hefur náð frumkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 165772
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.