26.1.2009 | 09:33
Ingibjörg á að vera í veikindaleyfi.
Ég er nokkuð undrandi á þessari kröfu um verkstjórn, í ljósi þess að Ingibjörg á að vera í veikindaleyfi. Ég velti fyrir mér hvort hún og/eða forysta Samfylkingarinnar, geri sér ekki grein fyrir því hvaða afleiðingar geta fylgt svona heilaaðgerðum.
Ég fór sjálfur í heilaaðgerð 1987, þar sem fjarlægt var góðkynja æxli. Þá var ég og fjölskylda mín vöruð við því að á næstu 6 mánuðum eftir aðgerðina, mætti reikna með að það slægi útí fyrir mér og ég ruglaði. Skynjun mín gæti á köflum ruglast svo að ég þekkti ekki konuna mína eða aðra nána fjölskyldu. Rík áhersla var lögð á að óttast þetta ekki, því þetta væri bara tímabundin áhrif frá því að opna höfuðkúpuna, því við það minnkaði þrýstingurinn sem heilanum væri eðlilegt að hafa á sér.
Í ljósi þessara þátta, finnst mér töluvert óráð hjá Samfylkingunni að gera kröfu um verkstjórn í ríkisstjórn næstu mánuðina, því næstu mánuði þarf Ingibjörg að hafa sem minnsta pressu á höfuð sitt.
Vilja taka að sér verkstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 165601
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Vitur veit, reyndur veit þó betur. Því miður hefur meiri hluti þjóðarinnar beina eða óbeina reynslu af því sem þú veist einna best.
ISG virðist nú síðast gera sér grein fyrir að mánuður frá störfum sé lámark ef Geir H. geri það sama.
Júlíus Björnsson, 26.1.2009 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.