27.1.2009 | 18:16
Fullkomlega óeðlilegt og ógild reglugerð
Einar minn blessaður, virðist ekki hafa áttað sig á að hann er ekki þingkjörinn ráðherra núna og hefur því engar heimildir til útgáfu svoa reglugerða, nema með meirihlutasamþykki Alþingis.
Það er afar leitt að sjá menn opinbera heimsku sína og virðingarleysi fyrir grundvallarreglum siðaðs samfélags, eins og þessi framkvæmd sjávarútvegsráðherra ber með sér.
Ég trúi því varla að forsetinn gefi þessa reglugerð út, með áritun sinni, en eins og segir í stjórnarskrá, njóta svona gjörningar ekki gildis fyrr en forsetinn hefur áritað reglugerðina með ráðherra.
Hvalveiðar leyfðar til 2013 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ráðherra er ráðherra á meðan ekki er kominn nýr ráðherra. þannig að þetta er fullkomlega löglegt. auk þess er ekki hægt að banna heila atvinnugrein, slíkt er gegn stjórnarskrá.
Fannar frá Rifi, 27.1.2009 kl. 18:30
Ég er mjög sammála þessu hjá þér. Hins vegar þarf ekki áritun forseta á reglugerðir. Þær eru aðeins framkvæmd og nánari útlistun á lögum sem þegar eru til staðar og veita honum heimild til setningu reglugerða. Alþingi er því löngu búið að veita ráðherra heimild til að taka vissar ákvarðanir.
Ég þekki samt ekki lögin sem reglugerðin er byggð á og veit því ekki hvort hún hefur lagastoð.
Ég (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 18:39
Ráðherrann situr í starfsstjórn en er ekki á ábyrgð Alþingis. Hann er á ábyrgð forseta. Heimildir hans lúta eingöngu að daglegum rekstri en ekki neinna pólitískra framkvæmda. Reglugerð ráðherra starfsstjórnar, sem ekki er með undirritun forseta, hefur nákvæmlega EKKERT gildi.
Guðbjörn Jónsson, 27.1.2009 kl. 18:45
Manngarmurinn hlýtur að skilja að maður gerir ekki svna, fimm mínútum áður en maður yfirgefur stólinn. Vona að hann komist aldrei í stjórn aftur.
Villi Asgeirsson, 27.1.2009 kl. 21:06
Vonandi að þessi reglugerð standi svo við sköpum fleiri störf, öflum gjaldeyris og grisjum stærsta arðræningja fisksins.
Ef þetta verður dregið til baka þá eru þeir strax farnir að gera tóma steypu í þessari nýju ríkisstjórn. Sanna fáfræði sitt að þeir vita ekki hvernig gangur lífsins er.
Haraldur Pálsson, 27.1.2009 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.