28.1.2009 | 16:52
Eru ţeir enn í draumalandi frjálshyggjunnar hjá IMF.
Svo virđist sem hagfrćđi gróđahyggjunnar sé enn drifkraftur spádóma svokallađra "sérfrćđinga" í efnahagsmálum, bćđi hjá IMF og víđa annars stađar. Af spám ţeirra má ráđa ađ ţeir ćtli ekki ađ gefa mikiđ svigrúm til ađ fćra fjármálaumhverfiđ nćr samtímanum. Ţeir sem hugsa raunsćtt gera sér grein fyrir ţví ađ svokölluđ fjármunavelta, var komin lant inn í framtíđina, ţví flestar lánastofnanir voru farnara ađ byggja daglegan rekstur sinn á sölu skuldabréfa, sem greiđa átti í framtíđinni; stundum ekki fyrr en eftir ţrjú ár.
Flestir sem ţekkja til ţessara mála, vita líka ađ flestar lánastofnanir gátu ekki greitt slík skuldabréf á gjalddögum, heldur voru háđar ţví ađ geta gefiđ út ný skuldabréf, sem greiđast ćttu lengra inn í framtíđinni. Í rekstrarplönum ţeirra var ţví ekki gert ráđ fyrir ađ lánin sem tekin vćru út á komandi tíma, vćru greidd ţegar ađ gjalddaga kćmi, heldur ađ ţá yrđu tekin lán, međ gjalddaga inn í framtíđinni, til ađ greiđa gömlu lánin. Einnig voru ţá í leiđinni tekin ný og hćrri lán, međ gjalddaga nokkrum árum síđar, til ađ auka veltuna svo ţeir sýndust vera stćrri viđskiptastofnun en raunin var.
Nú, ţegar vinda ţarf ofan af allri ţessari vitleysu og greiđa upp ţau skuldabréf sem gefin höfđu veriđ út til greiđslu á ţessu og nćstu árum, er nćsta jafn víst og ađ sólin kemur upp í austri, ađ ekki verđur um neinn raunverulegan hagvöxt ađ rćđa í vestrćnu efnahagsumhverfi. Flest lönd vesturlanda hafa í langan tíma vanrćkt verđmćtaskapandi atvinnustarfsemi, en keppst viđ ađ auka sem mest ýmiskonar ţjónustustarfsemi og hreint bruđl međ mikilvćga fjármuni. Nýmyndun verđmćta er ţví víđast hvar afar lítil. Einkanlega verđur ástandi erfitt í Evrópu, sem um langt árabil hefur veriđ međ litla framleiđni og mikiđ atvinnuleysi, en á sama tíma hafa stjórnmálamenn almennt veriđ í óraunveruleikaheimi, upteknir viđ ađ búa til heimsveldi án blóđrásar tekjustreymis.
Ţađ er fullkomiđ óraunsći ađ telja niđursveiflu heimsfjármálanna verđa lokiđ á ţessu ári, og betri tíđar í ţeim efnum sé ađ vćnta áriđ 2010. Ef vel verđur á spilunum haldiđ hjá okkur, gćtum viđ veriđ farin ađ rétta úr stöđunni á ţví ári. Hins vegar lýst mér ekki á ađ bata verđi fariđ ađ gćta víđa annars stađar. Evrópa mun líklegast verđa lengst ađ ná vopnum sínum, ţar sem vaxtabroddar raunverulegs hagvaxtar eru ţar fáir. Hvort Bandaríkin hafi nćgt lánstraust hjá Kínverjum til ađ rétta viđ fjárstreymiđ ţar í landi, verđur tíminn ađ leiđa í ljós. Ţeirra bíđa mörg erfiđ og útgjaldafrek verkefni á nćstu árum, sem ţeir geta vart fjármagnađ einir.
Ţađ er ţví nokkuđ ljóst ađ hugsunarháttur "sérfrćđinga" IMF er hinn ţekkti hugsunarháttur fjárhćttuspilarans, ađ halda í vonina um ađ geta náđ í meiri peninga til ađ halda fjárhćttuspilinu áfram. Vonandi vakna ţeir fljótlega til raunveruleikans ţví sú veröld sem ţeirra hugarheimi tilheyrir er orđin gjaldţrota, međ öllum ţeim sársauka sem slíku fylgir.
Nćr enginn hagvöxtur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Hugsunarháttur fjárhćttuspilarans og fíkilsins sem stöđugt ţarf meira og meira er orđinn rótgróinn í morkiđ kerfiđ, fólk verđur ađ fara ađ átta sig á ţví ađ ţetta kerfi er gjaldţrota og nýrrar hugsunar ţörf, alltof margir falla kylliflatir fyrir svikamyllusystemi.
Georg P Sveinbjörnsson, 28.1.2009 kl. 18:00
Sćll Georg! Takk fyrir innlitiđ og ţína punkta. Ég er hjartanlega sammála ţér og vona ađ ţjóđinni takist nú ađ standa saman um nauđsynlegar breytingar á stjórnkerfi okkar og sérstaklega stjórnarháttum svo framferđi valdhafanna verđi opnara fyrir okkur ţegnunum.
Guđbjörn Jónsson, 28.1.2009 kl. 20:46
Heyr - heyr - orđ í tíma töluđ og góđ spurning; hvenćr vakna sérfrćđingarnir?
Imba sćta (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 23:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.