Athyglisvert ţegar útvegsmannafélög gefa yfirlýsingu um stuđning viđ lögbrot.

Vel má vera ađ ćtlun sjávarútvegsráđherra sé góđ, en afar alvarlegt ţegar ćđstu ráđamenn ţjóđarinnar virđa ekki ţau lög sem ţeim og öđrum er ćtlađ ađ fara eftir.

Ţó viđ lítum framhjá ţví ađ viđkomandi ráđherra er ekki í ţessu embćtti í krafti ţingmeirihluta, heldur settur til ađ halda ráđuneytinu gangandi í fáeina daga, ţá er ljóst ađ hann er ekki međ umbođ til ađ taka pólitískar ákvarđanir fram í tímann. Ađ ţví leiti er reglugerđ hans ólögmćt.

Einnig ber ađ líta til ţess ađ hin umrćdda reglugerđ er sett sem breyting á reglugerđ nr. 163/1973, og sett samkvćmt 4. gr. laga um hvalveiđar nr. 26/1949 , en síđasta málsgrein 1. gr. ţeirra laga hljóđar svo:

Áđur en leyfi er veitt, skal ráđherra leita umsagnar Hafrannsóknarstofnunar.

  Í 1. gr. hinnar nýju reglugerđar, segir ađ hún (greinin) skuli vera 2. ml. 1. gr. og orđast svo:

 2. ml. 1. gr. orđist svo:
Leyfi til veiđa á hrefnu árin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013 skal veita ţeim íslensku skipum, sem eru í eigu eđa leigu einstaklinga eđa lögađila, sem hafa stundađ hrefnuveiđar í atvinnuskyni á árunum 2006-2008 eđa félaga sem ţeir hafa stofnađ um slíka útgerđ. Einnig er heimilt ađ veita leyfi ţeim einstaklingum eđa lögađilum sem ađ mati ráđherra hafa sambćrilega reynslu af útgerđ á hrefnuveiđum í atvinnuskyni. Eingöngu ţeim skipum sem sérútbúin eru til veiđa á stórhvölum er heimilt ađ taka ţátt í veiđum á langreyđi árin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013.

Ţetta getur ekki passađ, ţví fyrir er í ţeirri reglugerđ sem breyta á og er nr.  163/1973, 2. ml.1. gr. sem hljóđar svo:

2. ml. 1. gr. orđist svo:
Leyfi til veiđa á hrefnu á fiskveiđiárinu 2006/2007 skal ađeins veita ţeim íslensku skipum sem hafa tekiđ ţátt í vísindaveiđum Hafrannsóknastofnunarinnar á hrefnu á árunum 2003-2006. Leyfi til veiđa á langreyđi á fiskveiđiárinu 2006/2007 skal ađeins veita ţeim íslensku skipum sem eru sérútbúin til veiđa á stórhvölum.

Ţá segir í  1. ml. 1. gr. ţeirrar reglurgerđar sem breyta á, og er nr. 163/1973 eftirfarandi:

Rétt til ţess ađ stunda hvalveiđar í íslenzkri fiskveiđlandhelgi og til ađ landa hvalafla, ţótt utan landhelgi sé veitt, svo og til ađ verka slíkan afla, hafa ţeir einir, er fengiđ hafa til ţess leyfi sjávarútvegsráđuneytisins. Áđur en leyfi er veitt, skal ráđherra leita umsagnar Fiskifélags Íslands og Hafrannsóknastofnunarinnar og ef báđar ţessar stofnanir telja ađ gengiđ sé of nćrri hvalstofninum međ nýjum veiđileyfum skal umsókn synjađ.    

Hér hefur ráđherra greinilega haft í frammi  afar óvönduđ vinnubrögđ, algjörlega utan ţekkingar á ţví laga og reglugerđarumhverfi sem hann var í fljótfćrni ađ breyta.            


mbl.is Fagna hvalveiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Stjórnarskrá Íslands 1947 býđur upp Ţjóđveldi [ţjóđvöld] sem greinist í Forsetavald [ţjóratkvćđi] og Löggjafarvald. [ţjóđaratkvćđi].

Frá Forsetaveldinu koma framkvćmdavöldin [velur ráđherra] [sameiginlegar ţjóđarframkvćmdir] til skýrgreiningar og ađhalds hjá Löggjafarvaldinu.

Frá Löggjafarvaldinu kemur Dómsvald sem Forsetavald skipar.

Klíkuskapur frá 1947 hefur réttlćtt ţess einföldun á nýtingu stjórnarskrár út í yztu ćsar.

Ţögn Ţjóđar, Forseta, lagasmiđa:alţingismanna.

Hér hefur ţví alltaf ríkt ráđherra einrćđi í reynd en vald eins ráđherra er skilgreint međ lögum utan stjórnarskrár, samkvćmt stjórnskipunarlögunum: Stjórnarskránni

Leitum ekki langt yfir skammt. Tćkifćrisinnar kunna ekki ađ lesa og hafa ţví ekki fariđ eftir stjórnarskránni ađ flestu leyti síđan 1947

Júlíus Björnsson, 29.1.2009 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 165757

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband