3.2.2009 | 17:16
Undrast afstöđu Vilhjálms Birgissonar
Ég get ekki annađ en undrast afstöđu Vilhjálms, í ljósi ţess hve verkafólki er mikilvćgt ađ ákvarđanir sem teknar eru, séu ađ fullu löglegar; löglega og rétt ađ ţeim stađiđ.
Ég er ekki andvígur hvalveiđum, en ég er algjörlega andvígur ţví ađ stjórnvöld beiti ólögmćtum ađgerđum, til ađ skapa ţeim sem eru ađ taka viđ landstjórninni ófyrirséđa erfiđleika.
Ekki er nokkur vafi á ađ Einar Kristinn hafđi ekkert umbođ til ađ gefa út ţá reglugerđ um hvalveiđar, sem hann gerđi. Ríkisstjórnin sem hann var hluti af, sat ekki lengur í umbođi meirihluta Alţingis og var ţar međ umbođslaus til pólitískrar ákvarđanatöku.
Ef viđ viljum vera trúverđug viđ mótmćli gegn ólögmćltum ákvörđunum og athöfnum, verđum viđ líka ađ hafa kjark til ađ mótmćla ólögmćtum ákvörđunum, ţó ţćr lúti ađ ţáttum sem viđ erum í raun sammála.
Sá sem nýtir sér ólögmćta ákvörđun til framdráttar baráttumáli sínu, verđur ćvinlega ótrúverđugur, ţví hann hefur sýnt ađ heiđarleikinn er honum einskis virđi, einungis ađ hann geti náđ sínu fram, sama međ hve ólögmćtum hćtti ţađ er gert.
Var ekki veriđ ađ tala um ađ byggja upp heiđarlegt umhverfi í opinberri stjórnsýslu? Er krafa um ađ ólögmćt reglugerđ verđi látin standa óbreytt, leiđin til heiđarlegri stjórnunarhátta?
Ég get ekki tekiđ undir slíkt, ţó ég geti hugsađ mér hvalveiđar hér viđ land.
200 störf slegin út af borđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Heyr! Guđbjörn!
Allir skulu jafnir ađ [stjórnarskrár] lögum óháđ ţví í hvađa flokk ţeir eru. Međ lögum skal land byggja og bera virđingu fyrir ţjóđrćđinu og Alţingi.
ţetta mćtti líka orđa umbođslaus til sameiginlegrar ţjóđarákvörđunar.
Ég hef gaman ađ leika mér ađ orđum.
Pólí er fjöldi, tík vita allir hvađ ţýđir.
Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.