4.2.2009 | 18:23
Skrítið svar frá Fjármálaeftirlitinu
Fjáarmálaeftirlitið var ekki spurt um hvort hafi komið tilboð frá breska fjármáaeftirlitinu. Hefði svo verið, hefði svar þeirra verið eðlilegt.
Í spurningunni er fullyrt, enda margoft komið fram í fréttum, að breska fjármálaeftirlitið hafi gert hið umrædda tilboð.
Fjármálaeftirlitið okkar þurfti einungis að svara, að þeir hafi vitað um þetta tilboð, eða að þeir hafi ekkert vitað um þetta tilboð.
Í slíku svari er engin uppljóstrun um samskipti við breska fjármálaeftirlitið. Fjármálaeftirlitið okkar þurfti einungis að staðfesta hvort þeir hafi vitað um atriði sem voru gerð opinber í fjölmiðlum og lúta því engum leyndarreglum.
Vissi ekki um tilboð breska fjármálaeftirlitsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Þess vegna vil ég reynd menn með óflekkað mannorð [ekki dæmda] í forsvari sameiginlegra framkvæmd þjóðarinnar. Löggjafin hefur ekki sinnt skyldu sinni hvað varðar samþykki á ráðherraefnum hingað til.
Var það kannski vinargreiði að reka fjármálaeftirlitið?
Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.