Skrítið svar frá Fjármálaeftirlitinu

Fjáarmálaeftirlitið var ekki spurt um hvort hafi komið tilboð frá breska fjármáaeftirlitinu. Hefði svo verið, hefði svar þeirra verið eðlilegt.

Í spurningunni er fullyrt, enda margoft komið fram í fréttum, að breska fjármálaeftirlitið hafi gert hið umrædda tilboð.

Fjármálaeftirlitið okkar þurfti einungis að svara, að þeir hafi vitað um þetta tilboð, eða að þeir hafi ekkert vitað um þetta tilboð.

Í slíku svari er engin uppljóstrun um samskipti við breska fjármálaeftirlitið. Fjármálaeftirlitið okkar þurfti einungis að staðfesta hvort þeir hafi vitað um atriði sem voru gerð opinber í fjölmiðlum og lúta því engum leyndarreglum.                


mbl.is Vissi ekki um tilboð breska fjármálaeftirlitsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þess vegna vil ég reynd menn með óflekkað mannorð [ekki dæmda] í forsvari sameiginlegra framkvæmd þjóðarinnar. Löggjafin hefur ekki sinnt skyldu sinni hvað varðar samþykki á ráðherraefnum hingað til. 

Var það kannski vinargreiði að reka fjármálaeftirlitið?

Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 165772

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband