9.2.2009 | 16:49
Athyglisverð nýmæli
Það er athyglisvert að stjórnarskrárbundin réttindi skuli vera í forgrunni ákvörðunar héraðsdóms við meðferð réttindamáls. Slíkt er athyglisverð nýlunda, bæði skemmtileg og uppörvandi.
Er viðhorfsbreyting að síast inn í vitund manna?
Lögin gegn stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Þetta er sannarlega uppörfandi nú á þessum síðustu og verstu tímum. Eiginlega bara bestu fréttir sem ég hef fengið síðan fyrir hrun!
Aðalheiður Ámundadóttir, 9.2.2009 kl. 16:57
Já alveg sannarlega skemmtilegt :)
Margrét Elín Arnarsdóttir, 9.2.2009 kl. 17:16
Sérstaklega þegar menn fara núna í kröfugöngu og heimta að menn séu látnir fara út og suður í almennum hreinsunum þvert á lög og réttindi og eru þar með að krefjast þess að menn víki frá undirstöðu stjórnarskrárinnar að menn skuli teljast saklausir uns sekt þeirra er sönnuð.
Ég meina ætla menn núna að fara að vera með einhvera smámunasemi og fara að fara eftir stjórnarskránni.
Sigurður Geirsson, 9.2.2009 kl. 17:22
Sæl Aðalheiður! Satt segir þú. Það verður spennandi að sjá hvort dómstólar fara að hafa stjórnarskrána í fogrunni réttarúrlausna sinna. Það yrðir stórmerkileg breyting. Takk fyrir pistlana þína. Ég les þá af athygli, mér til heilsubótar. Gangi þér vel.
Margrét! Takk fyrir innlitið. Ég er þér sammála.
Sigurður! Ég held að þú ætti að fara í rólegheitum yfir það sem er að gerast, og þær ástæður sem liggja að baki þeim breytingum sem verið er að vinna að. Þá verður vonandi meira samhengi í því sem þú skrifar. Maður sem lítur á sín stærstu réttindi sem "smámunasemi", býst væntanlega ekki við að margir beri virðingu fyrir honum.
Guðbjörn Jónsson, 9.2.2009 kl. 18:05
Sigurður, það enginn að tala um að sækja seðlabankastjórana til saka og stjórnarskráratkvæðið verndar þig ekki þegar um ræðir almenningsálitið líkt og hér er um að ræða. Ef bankastjórunum finnst svona vegið að sér af einhverjum afhverju höfða þeir þá ekki mál? Dómstólar eiga almennt að hafa það hlutverk að stöðva valdníðslu framkvæmdavaldsins í þeim löndum sem ég þekki til og þeir sem hafa eitthvað til síns máls fara yfirleitt þá leiðina og byrja á því að fá lögbann á aðgerðirnar meðan málið er tekið fyrir af hlutleysi.
En ég er annars innilega sammála þér Guðbjörn. Héraðsdómur hefur greinilega tekið lýsið sitt í morgun fyrst þeir ákváðu að henda ekki réttlátri málsmeðferð út með ruslinu, enda vart hægt að hugsa sér verri alþjóðlega auglýsingu fyrir réttarkerfið.
Valan, 10.2.2009 kl. 06:01
Sæl Vala! Takk fyrir innlitið og álitið og takk fyrir þína góðu pistla. Það er sjaldan ágóði af því fyrir þjóð að verða heimsfræg af endemum. En svo gæti þó farið að "heimsfrægðin" skilaði okkur því að dómskerfið fari að bera meiri virðingu fyrir manréttindum, af ótta við að heimspressan sé enn með okkur í gjörgæslu. Fari svo, væri það virkilega góð sárabót fyrir allt klúðrið hér.
Guðbjörn Jónsson, 10.2.2009 kl. 14:29
Takk sömuleiðis Guðbjörn fyrir áhugaverð skrif. Maður vonar að slík heimsfrægð ef til hennar kæmi hefði þær afleiðingar að senda rafstraum um kerfið - enda hefði málinu vafalaust verið áfrýað til Hæstaréttar og síðan til Mannréttindadómstóls Evrópu (og þar með heimspressunnar) ef niðurstaðan hefi verið önnur þar sem 6. grein sáttmálans verndar þessi sömu "Magna Carta" réttindi:
Valan, 10.2.2009 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.