10.2.2009 | 16:28
Eitt versta mein samtímans
Eitt versta mein samtímans, er það fjölmiðlafólk sem virðist lifa fyrir það að BÚA TIL neikvæðni og æsifréttir, með því að setja fram ranghverfu og útúrsnúning þeirrar orðræðu sem við það er haft.
Mig hefur oft undrað hve mikið er um svona fjölmiðlun, og hve mikill fjöldi fólks drekkur í sig svona neikvæðni. Líkt og forfallinn fíkill vímuefni, eftir langa bið eftir meiri skammti vímuefnis.
Þetta ástand lýsir sér afar vel í þeirri frétt sem hér um ræðir. Blaðamaðurinn leggur forseta okkar orð í munn, sem flestir skynsamir menn sjá starx að hlýtur að vera rangfærsla og vitleysa. Samt þyrpast fíklarnir út á ritvöllinn með óhróðri og árásum á forsetann, í stað þess að skamma blaðamanninn fyrir að ljúga á niðurlægjandi hátt upp á forseta okkar og þjóðina.
Það verður ekki betur séð en við munum þurfa marga mánuði til viðbótar í þrengingagöngu okkar. Líklega líkur henni ekki fyrr en þjóðin hefur fundið að nýju hina heilbrigðu skynsemi, og virðir heiðarleika meira en öfgakennd ósannindi, sem til þess eru ætluð að valda þekktum spennuviðbrögðum, sem eru upphlaup og æsingur.
Þjóðin ræður ÖLLU um það hve langan tíma hún lifir í fíknifarvegi æsings og uppþota. Með samstilltri höfnun á vinnubrögðum líkum þeim sem þessi blaðamaður virðist beita, munum við líklega sjá vora fljótlega, í tvöföldum skilningi þess hugtaks. En höldum við svona áfram (í neikvæðni æsing og spennu), munu erfiðleikar okkar áreiðanlega aukast verulega, áður en vora fer í þjóðarsál og efnahag.
Þjóðverjar fái engar bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.