Athyglisverð forgangsröðun Sjálfstæðismanna

Það er einkar athyglisvert að á þessum tíma, þegar Alcoa hefur lýst því yfir að þeir séu ekki tilbúnir til að ákveða neitt um byggingu álversins, skuli Sjálfstæðismenn herja með þessum hætti á ríkisstjórnina, líkt og það sé hún sem ætli að byggja álverið.

Oft hefur verið vikið að því að svo virtist sem Sjálfstæðismen hefðu ekki dómgreind til að skilja hver forgangsröðun þurfi að vera í viðbrögðum þjóðarinnar vegna bankahrunsins. Þetta virðist vera einn af mörgum þáttum sem passa ágætlega í þá púslumynd.

Það er alvarlegt fyrir þjóðina, þegar flokkur sem, lengi hefur mælst stærstur og talið hefur sig vera brjóstvörn varanlegra framfara í landinu, sýnir álíka óvitaskap og þessi frétt ber með sér.                    


mbl.is Tekist verður á um Bakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband