Var Geir ađ skrökva ađ okkur í haust"

Í haust fullyrti Geir margoft í fyrirspurnum hjá fjölmiđlum, ađ hann gćti ekki upplýst um hvađ stćđi í tillögum AGS, vegna ţess ađ ţeir hefđu krafist trúnađar um ţćr upplýsingar.

Nú er svo ađ heyra, frá Ţessum sama Geir, ađ AGS setji aldrei trúnađarskyldu á ţađ sem ţeir láti frá sér. Ţađ séu viđkomandi ríkisstjórnir sem setji trúnađarskylduna.

Var ţađ ţá hann sem krafđist trúnađar á samskiptin viđ AGS í haust, ţannig ađ ţjóđin fengi ekkert ađ vita hvađ var í spilunum, fyrr en eftir ađ samningur hafđi veriđ gerđur?

Er ţetta heiđarleikinn sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur ađ bjóđa ţjóđinni nú, ţegar hann er kominn í stjórnarandstöđu?                


mbl.is Davíđ og dularfulla bréfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heidarleiki??  ...Nei nú ert thú ad grínast.

Sjálfstaedisflokkurinn hefur ávalt verid thjódinni til ógagns og mikils skada.  Sjálfstaedisflokkurinn eru samtök theirra sem hafa thad ad markmidi ad féfletta íslendinga.  Ekkert annad markmid hefur thessi flokkur.  Ekkert!.

Minnst 90% theirra sem kjósa flokkinn, kjósa gegn hagsmunum sínum.  Og til langtíma litid thá kjósa 98% sjálfstaedisflokkinn sér til ógagns og skada.

Hvad vardar Geir er thad ad segja ad allt yfirbragd hans er yfirbragd manns sem er yfirvegadur og talar sannindi.....en thví midur er thetta bara yfirbragd.  Allt sem hann sagdi á sl. ári var BULL og LAUST vid allt VIT.  Hann virdist vera marklaus rola.

Thad er ekki vid neinu gódu ad búast frá sjálfstaedismönnum.  Hvernig heldur fólk ad thessir sjálfstaedismenn geti haft einhverja sjálfsvirdingu thegar their t.d. stydja kvótakerfid.  Thad eitt gerir thá algörlega ómarktaeka.

Hólmduft Heimski Hanz Gizzurarzen (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 22:20

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţessir sjálfstćđismenn eru ekki beinlínis marktćkir í pólitískri umrćđu eins og öllum má vera ljóst sem lesa ţessar bloggsíđur.

Blessađir mennirnir eru svo óskaplega skemmdir. Og ţađ er spurning hvort ţeir reyndust vera sakhćfir ef ţeir yrđu ákćrđir.

Árni Gunnarsson, 16.2.2009 kl. 22:27

3 identicon

Sjálfstćđismenn flestir reyna ađ verja útrásarvíkingana ţađ eru peningarnir sem skipta greinilega mestu máli ekki fólkiđ í landinu. Get ekki međ nokkru móti skiliđ hvađ margir ćtla ađ kjósa sjálfstćđiđ samkvćmt könnunum til ađ viđhalda ranglćtinu. Hvenćr ćtla menn ađ koma niđur á jörđina og skilja ađ ţađ er meira til en bara peningar og völd ţeim tengd.

Sigurđur Haraldsson (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 23:03

4 identicon

Ţetta er einfaldlega rangt.

Í haust mátti ekki birta samninginn ţar til stjórn IMF gćti samţykkt hann.  Hann var ekki trúnađarmál per se, heldur bara tímabundiđ.  

Nafnlaus (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 08:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 165885

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband