17.2.2009 | 14:16
Hagsmunir Sjálfstæðisflokksins í fyrsta sæti
Það voru ríkari hagsmunir þjóðarinnar, á s.l. hausti, að fá upplýsingar um samskipti þáverandi forsætisráðherra Geirs H. Haarde við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn (AGS), en það er nú að fá upplýsingar um athugasemdir AGS við frumvarpið um Seðlabankann.
Af viðbrögðum Birgis nú, kemur hann afar ljóslega út úr skápnum og lýsir yfir að hagsmunir FLOKKSINS gangi fyrir öllu. Í útvarpi í morgun sagði hann berum orðum að það væru hagsmunir Sjálfstæðisflokksins fyrst og fremst að fá þessar upplýsingar.
Voru þá ekki jafn ríkir hagsmunir Sjálfstæðisflokksins að fá, á s.l. hausti, upplýsingar um samskipti Geirs við AGS? Fengu þeir þessar upplýsingar þá, þar sem Geir er formaður FLOKKSINS, þó þær ættu ekki að berast út? Af hverju varð enginn hávaði í haust út af meintum trúnaði vegna samskipta við AGS?
Er þjóðinni nauðsyn á að greiða svona mönnum há laun fyrir setu á Alþingi, þegar þeir yfirlýsa að þeir séu fyrst og fremst að þjóna hagsmunum pólitísks stjórnmálaflokks, en ekki hagsmunum þjóðarheildarinnar?
Þjóðhollusta nr. 1 á þinginu.
Birgir fær ekki gögn frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 165580
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.