Ţjóđin var ekkert ađ hlusta á "úrtöluhópinn"

Ţađ er athyglisvert ađ lesa viđbrögđ margra viđ ţessu viđtali viđ Margeir Pétursson. Flestir tala eins og enginn hafi sagt neitt, fyrr en eftir bankahrun. Ađ gagnrýni og ađvaranir skuli hafa fariđ svona gjörsamlega framhjá stćrstum hluta ţjóđarinnar er náttúrlega rannsóknarefni út af fyrir sig, ţví ţegar allt vćri tekiđ saman, sem reynt var til ađ ađvara ţjóđina um óvitaskap bankamanna, kćmi fram knýjandi spurning um hvort ekki sé afar brýnt ađ breyta áherslum og bođleiđum innan ţjóđfélagsins.

Athyglisvert er ađ Margeir kemur inn á ţöggunina gagnvart gagnrýnendum óráđsíunnar, ţar sem hann vísar til ţess ađ í desember 2004 hafi hann reynt ađ benda á hvađ í uppsiglingu vćri, en enginn viljađ hlusta á svoleiđis svartsýnisraus. Svipađa sögu má segja um marga ađra sem reyndu ađ ađvara, en enginn mátti vera ađ ţví ađ hlusta eftir ađvörununum.

Undir lok tíunda áratugar síđustu aldar, vakti ég athygli á einni af fyrstu svikamillunum sem upp voru settar, ţegar ţrjú hlutafélög virtust gera bandalag um ađ auka eiginfjárstöđu sína um rúmann milljarđ, hvort fyrir sig, án ţess ađ ein einasta króna kćmi inn í fyrirtćkin sem aukiđ fé. Ţar sem ég hef ekki fengiđ birtar greinar í dagblöđum í fjölda ára (vegna of rökfastrar gagnrýni), var eina leiđ mín til ađ láta rödd mína heyrast, ađ hringja inn á símatíma útvarps Sögu.  Ţar margvarađi ég viđ ţví innihaldsleysi sem vćri í hćkkun hlutabréfavísitölu Kauphallarinnar. Engir hagspekingar vildu ţá taka undir ađ engin raunverđmćti vćru í ţessum vísitöluhćkkunum, ţó ţeir bendi nú á ađ svo hafi veriđ.

Mikilvćgast er, ađ núna strax verđi lagst í vinnu viđ ađ finna leiđir til ađ setja reglur um skyldu fjölmiđla til ađ veita öllum rökstuddum sjónarmiđum jafna framgöngu í mikilvćgum ţjóđfélagsmálum. Hefđi slíkt veriđ til stađar s.l. áratug, hefđi veriđ hćgt ađ koma ađvörunum mun betur á framfćri viđ ţjóđina, og kannski vekja hana af velsćldardvalanum. Ţessir ţćttir eru ekki síđur mikilvćgir, en breytingar á stjórnarskrá og endurhćfing ţjóđarinnar til eđlilegrar virđingar fyrir heiđarleika. Réttlćti, ásamt ţví ađ setja í forgrunn ţau viđhorfa ađ heildarhagsmunir ţjóđfélagsins, skuli vera fyrsti útgangspunktur allra ţjóđfélagsmála, í stađ ţeirrar flokkspólitísku hagsmuna sem nú eru í forgrunni.               


mbl.is Hlutabréfaverđi var haldiđ uppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 165580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband