Verða stéttarfélögin kærð næst ? eða er einhver á undan þeim

Líklega fer að koma röðin að stéttarfélögunum að fá á sig kæru fyrir verðsamráð seldra vinnustunda félagsmanna sinna. Það væri alveg rökrétt framhald af því sem þarna er á ferðinni.

Hvort mikilvægara er fyrir neytendur að kæra það sem þarna var gert, eða að uppræta auðsjáanlegt verðsamráð olíufélaganna, svo dæmi sé tekið, skal ekki fullyrt um hér. Hitt er ljóst. Samkeppniseftirlitið sér það sem það vill sjá, en sér ekki það sem allur almenningur sér. Þá er bara spurningin. Fyrir hvern er Samkeppniseftirlitið að vinna. Er það að vinna að þjóðarheill, eða er það að vinna fyrir þau öfl sem vilja endilega flytja inn erlendar matvörur?                   


mbl.is Bændasamtökin telja að ekki sé um brot að ræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Manni fer að gruna að þetta geti verið spurning um "styrktaraðila" þegar svona úrskurðir birtast án þess að okkur neytandi hafi haft hugarflug til að kæra samráð.

Magnús Sigurðsson, 6.3.2009 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 165769

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband