Átta guðfræðingar rita athyglisverða grein í Morgunblaðið í dag, sunnudaginn 8. mars 2009. Þar fjalla þeir um leiðir til að ná sáttum í þjóðfélagi okkar, eftir þær miklu holskeflur sem yfir hafa riðið undanfarna mánuði.
Hugmynd þeirra um einskonar "sannleiksnefnd", líkt og gert var í Suður Afríku við lok aðskilnaðarstefnunnar, er einkar athyglisverð. Fáum dylst líklega að svo mikil tortryggni ríkir í samfélaginu, að langur tími mun líða áður en eðlilegt traust getur aftur orðið milli alþýðunnar og hinna sem taka að sér stjórnunarstörf.
Þó hávaði og samstillt mótmæli hafi orðið fyrirferðarminni, er enn til staðar hin djúpa sorg og innibyrgð reiði, yfir því að á meðal okkar hafi gengið samferðafólk, sem beinlínis hafði það að markmiði að draga til sín hagsmuni sem það átti ekki, og hafði enga raunverulega getu til að eignast.
Ef þjóðin á ekki að bíða varanlegan heilsuskaða af svona hörmungum, verður að fara fram einskonar sáttagjörð, þar sem ALLUR sannleikurinn er látinn koma opinberlega fram fyrir alla þjóðina.
Um þetta er ágætlega fjallað í greininni í Morgunblaðinu á bls. 33, og kvet ég fólk til að lesa þessa grein og hugleiða efni hennar í víðu samhengi samfélags okkar, því líklega dylst faúm að óheiðarleiki í viðskiptum, hefur vaxið hröðum skrefum í þjóðfélagi okkar á síðustu tveimur áratugum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.