11.3.2009 | 21:30
Athyglisverð leikflétta
Þetta er mjög dæmigert fyrir Sjálfstæðismenn. Þegar þeir eru í minnihluta hóta þeir meirihlutanum "umræðum", sem þeir sjálfir kalla málþóf, þegar þeir eru í meirihluta. Þegar þeir eru í meirihluta, segja þeir líka oft að minnihlutinn verði að sætta sig við að lýðræðislegur meirihluti afgreiði mál frá Alþingi. Slíkt virðist ekki eiga við þegar þeir eru í minnihluta.
Að leggja fram tillögu um að allir þættir frumvarpsins um breytingar á stjórnarskrá verði dregnir til baka, gegn því að Sjálfstæðismenn samþykki þjóðaratkvæðagreiðslu, er alveg lýsandi fyrir virðingarleysi Sjálfstæðismanna fyrir vilja þjóðarinnar. Þessi tillaga þeirra passar alveg við þá lýsingu sem ég dró fram af hroka þeirra í öðrum pistli fyrr í dag, ásamt því sem fram kemur í pistlum mínum um fyrstu stjórnarskrána.
Vonandi fer þjóðin að sjá þennan stjórnmálaflokk í réttu ljósi og setja hann til hliðar, sem öfgaflokk sérhagsmuna, eins og hann hefur réttilega opinberað sig á undanförnum áratugum.
Geta fellt sig við þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 165584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.