Engin ákvæði í lögum um að vextir lánastofnana séu jafnir stýrivöxtum Seðlabanka

Ákvörðun lánastofnana um vexti á útlánum er að öllu leiti ótengd ákvörðunum Seðlabanka um stýrivexti, enda eru lánastofnanir EKKI að lána út fé sem þær hafa tekið að láni hjá Seðlabanka.

Engin lánastofnun á landinu hefur rökrænar forsendur fyrir því að hafa hæstu útlánavexti nú hærri en 8%, miðað við c. a. 3% vaxtaálag.  Engin sú spenna er nú á útlánamarkaði að ástæða sé til þess vaxtaokurs sem hér viðgengst.

Það er með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld skuli ekki vera búin að gefa ríkisbönkunum  skýr fyrirmæli um hraða lækkun vaxta, því forsendur verðmætasköpunar eru ekki fyrir hendi í þessu landi með eins háa útlánavexti og hér eru við lýði.

Engar gildar afsakanir eru til fyrir því að lækka ekki útlánavexti STRAX.                    


mbl.is Nýi Kaupþing lækkar vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband