12.4.2009 | 10:56
Hvers vegna ríkti ţögn um styrkina ?
Ég velti ţví fyrir mér hverskonar félagsskapur ţađ sé, sem heldur ţví leyndu fyrir félagsmönnum sínum, ađ starfsemi félagsins hafi veriđ styrkt um verulegar fjárhćđir, í ţessu tilfelli um 55 milljónir, sem nemur um 16% af ársútgjöldum félagsins. Er ţađ eđlilegt ađ slíkri stórgjöf sé haldiđ leyndri fyrir félagsmönnum? Í hverra ţágu var slíkri stórgjöf haldiđ leyndri?
Athugiđ ađ međ ţessu er ég ekki ađ tala um nafngreiningu gefenda, heldur eđlilega upplýsingagjöf stjóernenda félagsskaparins til félagsmanna. Varla fer á milli mála ađ hinir umrćddu styrkir hafi veriđ greiddir inn á reikninga félagsins og ţar međ komiđ fram í ársreikningum. Var ţessarar höfđinglegu gjafar ekkert getiđ í kynningu ársuppgjörs á ađalfundi, heldur látin falla inn í heildina svo sem minnst bćri á henni?
Hvađa hagsmunum var veriđ ađ ţjóna međ slíkri leynd yfir svo höfđinglegum gjöfum? Greinilega voru ţađ ekki hagsmunir félagsins eđa félagsmanna. Ţeir hefđu ađ sjálfsögđu fyllst ţakklćti og hlýhug til gefendanna, ef ţessara gjafa hefđi veriđ getiđ á ađalfundi, ţó nafn gefenda hefđi áfram veriđ huliđ leynd. Og einnig má spyrja hvort félagslegir skođunarmenn reikninga og endurskođendur, hafi ekkert getiđ um ţessar stóru fćrslur inn á reikninga félagsins, svona rétt í lok ársins?
Ljóst er ađ ţađ voru ekki hagsmunir félagsins sem slíks ađ ţessara höfđinglegu gjafa var hvergi getiđ. Svona fjárhćđ kemst ekki inn í reikninga félags nema ađ vera á vitorđi formanns og framkvćmdastjóra, en einnig á vitorđi ţeirra sem sjá um bókhald, fjárreiđur og reikningsskil, auk skođunarmanna reikninga og endurskođenda, eins og fyrr er getiđ. Ţađ er ţví ljóst ađ innan félagsins var myndađur ţagnarmúr ákveđins hóps fólks, svo engin umrćđa yrđi um ţessar höfđinglegu gjafir.
Hvar liggja ţá helstu hagsmunir ţess ađ slíkra gjafa sé ekki getiđ, fyrst ţeir eru ekki hjá félaginu sem fékk gjöfina? Voru ţessir hagsmunir hugsanlega tengdir valdamiklum einstaklingum innan félagsins, sem ţar međ voru komnir í erfiđa stöđu, međ ađ beita afli félagsins gegn gefendunum, gerđist ţess ţörf? Er ţetta t.d. hugsanlega lítill vísir ađ ţeirri spillingu sem varđ ađ hruni bankakerfisins hjá okkur? Gćti ţessi glufa inn í spillingarumhverfiđ opnađ okkur leiđ ađ stćrri ţáttum sannleikans um ţau málefni. Gćti falist í ţessu ástćđan fyrir ţví ađ Landsbankinn var ekki stoppađur međ innlánsreikninga sína í Bretlandi og Hollandi, ţó ađvaranir hefđu veriđ gefnar út um slćma stöđu hans?
Margir hagsmunir liggja áreiđanlega ađ baki svona leyndargjöfum. Ţeir hagsmunir hljóta ađ verulegu leiti ađ liggja hjá gefandanum, ţví ţar er ćvinlega ágóđans ađ vćnta, sé ekki um félagslega náđargjöf ađ rćđa; sem ekki var í ţetta skiptiđ, ţví slíkar gjafdir eru ekki huldar leynd í bókhaldi gefanda.
Frá mínum sjónarhóli er ţví alveg ljóst ađ enn er EKKERT fariđ ađ koma fram sem varpar ljósi á ástćđur ţeirra ofurupphćđa sem voru á ţessum gjöfum; langt umfram allt sem áđur hafđi ţekkst um slíkar gjafir og styrki.
Svona spillingarţátt ţarf ađ rannsakast af óháđum og óumdeildum ađila. Fyrr verđur aldrei sátt í ţjóđfélaginu vegna ţessa máls. Allt of margir endar benda til mútugreiđslna, samanber ađ innlánastarfsemi Landsbankans var ekki stoppuđ, ţrátt fyrir ađ vitađ vćri ađ ţeir gćtu ekki greitt ţau innlán til baka.
Ţetta mál er ţví langt frá ţví ađ vera búiđ.
Allt komiđ fram sem máli skiptir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 165770
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.