12.4.2009 | 17:46
Það voru ekki mistök að taka við peningunum.
Það er hreint bull að tala um ofurstyrki FL-group og Landsbanka sem mistök. Öll yfirstjórn Sjálfstæðisflokksins vissi klárlega um greiðslu þessara styrkja; þannig að augljóslega var ekki um mistök að ræða. Enda kom ekkert til greina að endurgreiða þessa styrki fyrr en eftir að upp komst um að þeir höfðu verið greiddir til Flokksins.
Augljóst virðist, að Landsbankinn hafi með þessum styrk sínum keypt sér ákveðið afskiptaleysi Sjálfstæðisflokksins gagnvart innlánasöfnun í Bretlandi og Hollandi, því aðvörunum um áhættuna, sem af slíku stafaði, vegna slæmrar fjárhagsstöðu Landsbankans, var ekki sinnt. Þeirri skyldu áttu að sinna menn sem voru í forystu Sjálfstæðisflokksins. Þótti þeim kannski óþægilegt að setja stopp á aðila sem hafði gefið Flokknum þeirra svona mikla peninga?
Hugsi hver fyrir sig. Hvernig liði þér sjálfum, að þurfa að stöðva og breyta atferli aðila sem þú værir í mikilli þakkarskuld við?
Augljós mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Guðbjörn: Nákvæmleg það sem ég hugsaði en sagði ekki, haf þökk fyrir að benda á það augljósa.
Magnús Jónsson, 14.4.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.