Ţađ voru ekki mistök ađ taka viđ peningunum.

Ţađ er hreint bull ađ tala um ofurstyrki FL-group og Landsbanka sem mistök. Öll yfirstjórn Sjálfstćđisflokksins vissi klárlega um greiđslu ţessara styrkja; ţannig ađ augljóslega var ekki um mistök ađ rćđa. Enda kom ekkert til greina ađ endurgreiđa ţessa styrki fyrr en eftir ađ upp komst um ađ ţeir höfđu veriđ greiddir til Flokksins.

Augljóst virđist, ađ Landsbankinn hafi međ ţessum styrk sínum keypt sér ákveđiđ afskiptaleysi Sjálfstćđisflokksins gagnvart innlánasöfnun í Bretlandi og Hollandi, ţví ađvörunum um áhćttuna, sem af slíku stafađi, vegna slćmrar fjárhagsstöđu Landsbankans, var ekki sinnt. Ţeirri skyldu áttu ađ sinna menn sem voru í forystu Sjálfstćđisflokksins. Ţótti ţeim kannski óţćgilegt ađ setja stopp á ađila sem hafđi gefiđ Flokknum ţeirra svona mikla peninga?

Hugsi hver fyrir sig. Hvernig liđi ţér sjálfum, ađ ţurfa ađ stöđva og breyta atferli ađila sem ţú vćrir í mikilli ţakkarskuld viđ?            


mbl.is „Augljós mistök“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Guđbjörn: Nákvćmleg ţađ sem ég hugsađi en sagđi ekki, haf ţökk fyrir ađ benda á ţađ augljósa.

Magnús Jónsson, 14.4.2009 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 165770

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband