4.5.2009 | 11:55
Kjánaleg rökfræði
Þessi rökfræði Friðriks kemur mér ekki á óvart. Hún sýnir hins vegar hve LÍÚ er fátækt af rökum fyrir núverandi fyrirkomulagi - að þeir skuli ekki finna eina einustu rökfærslu innan eigin atvinnugreinar.
Ég er ekki fylgjandi því að teknar sé af núverandi fyrirtækjum þær aflaheimildir sem þeir eru að fiska sjálfir, á eigin skipum. Slíkt væri óþörf inngrip í atvinnuveg sem er undirstaða þjóðartekna.
Ég er einnig mótfallinn því að aflaheimildir verði settar á uppboð, því slíkt er afar erfitt í framkvæmd - svo ekki komi þar inní milliliðir í hagnaðarskyni.
Ég tel hagkvæmustu leiðina vera þá að stjórnvöld deili aflaheimildum út eftir veiðireynslu skipa, en allir greiði - sem auðlindagjald - á bilinu 5 - 15% af löndunarverði afla; allar útgerðir sömu prósentutölu. Það hlutfall greiddist beint til ríkisins, frá fiskkaupanda, en færi aldrei til útgerðarinnar.
Þessi aðferð er einföld, skilvirk og setur allar útgerðir við sama borð.
Líkir uppboði afla við byggingastarfsemi í Grafarholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.