18.7.2009 | 11:15
Andiđ rólega. Viđ förum ekkert í ESB.
Ţó búiđ sé ađ senda umsókn um ađild ađ ESB, er engin ástćđa fyrir fólk ađ óttast ađild. Ţađ mun enginn samningur koma út úr ţessari umsókn, ţví upp úr miđju nćsta ári mun ESB eiga nóg međ sín eigin vandrćđi og ekki hafa getu til frekari stćkkunar.
Ég hef lengi haft ţá sýn á ESB, ađ ţađ muni líđa undir lok á árinu 2011. Og enn sé ég engin merki um ađ slíkt muni ekki gerast. Ef fólk íhugar vel ţađ sem forystumenn ESB segja, má glögglega greina ţar ótta ţeirra viđ ađ endalokin séu á nćsta leiti.
Upp úr miđju nćsta ári munum viđ fara ađ fá tíđar fréttir af erfiđleikum ESB, bćđi pólitískri sundrungu en einnig miklum fjárhagserfiđleikum. Styrkir munu verđa verulega skertir, ásamt ţví ađ framlög til ađildarríkja munu verulega dragast saman. Nýjar lánveitingar verđa nánast úr sögunni, ţví tekjur Seđlabanka ESB munu verulega dragast saman og engar ţjóđir verđa tilbúnar til ađ leggja fram meira fjármagn eđa tryggingar, til prentunar meira magns af Evrum.
Myndin af hruni ESB er ađ sjálfsögđu stćrri og flóknari en ţetta, en ţađ sem hér hefur veriđ sagt eru áhrifamestu ţćttirnir í ótvírćđum endalokum ESB, sem vćntanlega verđur formlega aflagt á seinni hluta ársins 2011.
Leggjum ESB glímuna til hliđar, ađ sinni, en einbeitum okkur ađ ţví ađ hrinda Icesave-samningnum af höndum okkar, svo bakslag okkar ţurfi ekki ađ verđa meira en ţau 40 ár sem eru nú augljós.
Andsnúnir inngöngu Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Jćja, ţá veit ég allt um framtíđ ESB og öll taugaveiklun frá mér tekin.
Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 18.7.2009 kl. 11:39
Ţađ er meir en tíu ár síđan EU og Kína voru í bullandi samkeppni um besta Markađinn USA, áhersla á fullvinnslu og tćknivara. EU og Kína voru svo í viđskiptum ţar sem EU mun sárlega skorta ýmis efnasambönd sem Kína á nóg. Ţetta gekk ekki upp ţví ađ Kína seldi svo mikiđ af fullvinnslu. USA fjárfestar fara stigvaxandi ađ beinafjárfestingum sínum til Asíu og Kína. EU meira og meira óvinsćl munur og á inn og útflutningi minni og minni. Kína er búin ađ taka sess EU gagnvart USA. EU byggir á innri samkeppnisamningum um áherslu á fullvinnslu og hátćkni. Međallaunakostnađur, hráefnis og orku skortur er helstu veikleikar EU heimamarkađar. Ţess vegna er ekki gott ađ vera skuldbundin EU í framtíđinni. Lög EU banna henni ađ halda upp lífskjörum í einu međlima ríki á kostnađ hinna. Hinsvegar á stjórnsýslukostnađur ađ vera hlutfallslega jafn annars er hćtt á ţvingunum og útskúfum ţess međlimaríkis sem uppfyllir ekki skuldbindingarnar. Miđstýringin getur svo beit lögum um ađstođarhjálp ţar sem forgangröđunin er lćgstu vergu ţjóđatekjurnar. EU fćr nú ţegar mest allt af hráefnisútflutningum á lćgstu verđum. Íslendingar hafa engan hagnađ af innflutningi frá EU.
Júlíus Björnsson, 20.7.2009 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.