13.8.2009 | 21:45
Hćttulegt ţjóđinni ađ hafa eina megin pökkunarstöđ mjólkur
Einrćđisstefna MS, eins og hún hefur veriđ rekin á undanförnum árum, er í raun afar hćttuleg ţjóđinni, eins og lítiđ sýnishorn verđur af ţarna.
Hvar vćri mjólkurvinnsla og pökkun á vegi stödd ef t. d. mjólkurvinnslan í Reykjavík eyđilegđist í eldi, eđa af öđrum ástćđum?
Ţađ er búiđ ađ leggja niđur flestar mjólkurstöđvar á landinu. Međ skömmum fyrirvara vćri líklega hćgt ađ standsetja MBF á Selfossi, en mjólkurstöđin í Borgarnesi verđur ekki gangsett á skömmum tíma. Líkega ekki heldur, ađrar mjólkurstöđvar á landsbyggđinni.
Ég held ađ grćđgisherrarnir í MS ćttu ađ hugsa svolítiđ vitrćnt, međan tími er til slíks, ţví mjólk er ekki munađarvara sem fólk getur hćglega veriđ án.
Mjólk er einn af grunnţáttum nauđsynlegrar daglegrar fćđu, sem nauđsynlega ţarf ađ vera framleidd af fleirum en einum ađila.
Ef viđ ţurfum fleiri en einn banka, einn bensínsala, einn kjötsala, einn fisksala og einn grćnmetissala, ţá ţurfum viđ líka fleiri en einn heildsöluađila ađ mjólk.
Ţetta er bara heilbrigđ skynsemi, en ţađ er kannski lítiđ af henni í grćđgishópi MS?
Bilun í mjólkurframleiđslu MS | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Mjólk er pakkađ á Selfossi. Meira ađ segja talsvert mikiđ og vćri lítiđ mál ađ pakka allri mjólkinni ţar. Vandamáliđ er ađ ţá ţarf ađ flytja hana í bćinn, en MS á Selfossi á alla vega 2 vörutrailera til taks.
Sigurjón, 14.8.2009 kl. 01:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.