28.9.2009 | 17:31
Athyglisvert hve þeim tekst að snúa rassinum í helstu sparnaðarleiðir og leiðir til tekjuauka.
Ég yrði verulega hissa ef sá sparnaður sem út úr þessu kæmi, dygði til að greiða alla vinnu, og annan kostnað við að útfæra þessar "meintu" sparnaðarleiðir.
Greinilega eru þessar leiðir búnar til af "líkana-nördum", sem hafa afar litla raunþekkingu á þjóðfélaginu.
Engar áætlanir eru uppi um að skýra leikreglur eða einfalda framkvæmd. Einungis farin hin hefðbundna leið ráðstjórnar kommonista-viðhorfsins, að auka miðstýringu og draga valdið á hendur færri einstaklinga, svo auðveldara verði að "hafa stjórn á ríkisapparatinu".
Mér finnst dæmigert fyrir ráðaleysi helstu ráðgjafa ríkisstjórnarinnar, að í allri þessari fréttatilkynningu er engin áætlun um tekjuaukandi aðgerðir, einungis hin kommoníksa miðstýringarhugsun.
Það er greinilega verið að hjálpa Sjálfstæðisflokknum að auka fylgi sitt, því það þurfa sko ekki að vera hægri menn sem frekar kjósa D-listann en svona kommonista-samsteypu.
Viðamiklar breytingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 165769
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Að reka þjóðfélag er lítur sömu lögmálum og rækta sinn garð eða stunda sitt bú. Tekjur eru grunnur allra eyðslu.
Stjórnmálalega hlýtur að vera betra að vera í stjórnarandstæðu með tilliti til fylgisaukningar.
Það ekki að skapa hér stærðahlutfallslegt Mini EU. Nei hér á byggja upp hérað undir einhverri stórborg á meginlandinu.
Í augum Stórborgarbúa er mikið hagkvæmar að flytja alla íbúana til meginlandsins. Það þar ekki nema 30.000 manns hér til fullnýta arðinn af þessari eyju.
Júlíus Björnsson, 29.9.2009 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.