1.10.2009 | 22:17
Viđskiptaráđ virđist á sama ţroskastigi og heimtufrek ungmenni
Ţađ er afar sorglegt ađ nánast skuli heyra til undantekninga ef skynsamlega er rćtt um afkomu og rekstur ţjóđfélagsins okkar. Barnaleg frekja og rökleysa tröllríđur svoleiđis umrćđunni ađ ţćr fáu skynsemisraddir sem fram koma, drukkna í heimskulegum vitleysisvađli.
VIĐSKIPTARÁĐ, svo virđulegt sem nafniđ er, veđur vitleysuna upp undir hendur, í flestu sem frá ţeim hefur komiđ. Skilningsleysiđ á ţví hvađ ţjóđarbúiđ ţoli mikla útţennslu á veltu, út frá gjaldeyristekjum og međferđ gjaldeyris, er svo afgerandi ađ ţađ setur ađ manni hroll.
Í heilan áratug hefur ţetta virđulega RÁĐ, horft - án varnađarorđa - á viđskiptalífiđ drekkja afkomugrundvelli ţjóđarinnar í skuldasúpu, og í hreinum barnaskap kallađ ţađ HAGVÖXT og ađ ţjóđin sé svo RÍK.
Allan síđasta áratug silgdi ţjóđarbúiđ augljósa og stefnufasta braut til ţess sem varđ raunveruleikinn í október 2008. Stöđug aukning erlendra skulda, og óskynsamleg međferđ hins erlenda lánsfjár, voru svo augljós merki um ađ endalokin vćru í nánd, ađ undrun sćtti ađ ţjóđfélag sem í sífellu státađi sig af háu menntunarstigi ţjóđarinnar, skildi haga sér líkt og trillt sauđahjörđ, sem ćđir fram af bjargbrúninni á eftir forystusauđnum.
Af fréttatilkynningunni má sjá ađ ţetta blessađa VIĐKIPTARÁĐ, ber ekki mikla viđringu fyrir sjálfu sér. Á tilkynningunni er engin yfirskrift, enginn haus međ nafni heimilsfangi og kennitölu. Engin dagsetning er á ţessari tilkynningu og enginn úr ţessu virđulega RÁĐI, lćtur svo lítiđ ađ undirrita blađiđ.
Ţrátt fyrir allan ţann óvitaskap sem ţarna kemur fram, gera ţeir - líkt og óţekku börnin - kröfu til ţess ađ fariđ sé ađ óskum ţeirra.
Mér sýnist ţetta RÁĐ, vera međ töluvert ÓRÁĐ.
Skattastefnu stjórnvalda harđlega mótmćlt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165583
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.