20.10.2009 | 18:12
Er Landsvirkjun ekki tekjulega sjálfbær ???
Það hefur lengi verið vitað að raforkusala til stóriðju hefur ekki verið arðbær fyrir Landsvirkjun. Sennilega mun þó Kárahnjúkavirkjun hafa þar metið, því sá möguleiki er afar fjarlægur að raforkusala þaðan muni bera allan þann kostnað sem þar var lagt út í.
Fáeinum dögum fyrir hrun Kaupþings, sögðu stjórnendur þess banka að fjárhagsstaða hans væri slík að hann væri full-fjármagnaður meira en ár fram í tímann. Fáeinum dögum síðar var hann í greiðsluþroti.
Nú segir fjármálaráðherra, um Landsvirkjun, að staða fyrirtækisins væri góð miðað við önnur fyrirtæki, sem segir ekkert um Landsvirkjun, því mikill fjöldi fyrirtækja stefnir í gjaldþrot. Það er í það minnsta ákveðin þversögn í því að "staða fyrirtækisins væri góð" en samt þurfi ríkissjóður að leggja því til 25 milljarða styrk á fjárlögum næsta árs; einmitt á þeim tíma sem mest kreppir að í ríkisfjármálum.
Engin haldbær rök er hægt að færa fyrir því að Landsvirkjun hafi verið vel og skynsamlega stjórnað undanfarinn áratug, eða rúmlega það. Lánastaða hefur vaxið skuggalega mikið og tekjugrundvelli, til endurgreiðslu afborgana og vaxta, ekki gætt svo sem vera skildi. Af þeim sökum draga lánveitendur í efa gjaldfærni Landsvirkjunar, vegna þegar tekinna lána. Og nú, þegar skuldastaða ríkissjóðs og aðrar ábyrgðir s.s. IceSave, lánamál sveitarfélaga og fleira er komið upp á yfirborðið, er ljóst að ríkissjóður verður ekki aflögufær með fjármagn næstu áratugina, til fjármögnunar á taprekstri Landsvirkjunar.
Ljóst er, að þeir orkusölusamningar til stóriðju sem þegar hafa verið gerðir, verða ekki endurskoðaðir eða hækkaðir á næstu árum. Aukna tekjuþörf Landsvirkjunar verður því að sækja til annarrar starfsemi í landinu og heimilanna. Annars staðar eru engar tekjur í sjónmáli fyrir Landsvirkjun.
Mikið lifandis ósköp á þjóðin snillingum Sjálfstæðisflokksins mikið að þakka, fyrir alla þá fjárglæfra og spillingu sem sá flokkur hefur leitt yfir þjóðina á undanförnum áratugum. Það er engin furða þó sá flokkur mælist stærsti sjórnmálaflokkur landsins í skoðanakönnunum. Það ber glöggt merki um samfélagsvitund okkar og ábyrgð.
Tekist á um Landsvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.