27.10.2009 | 20:55
Framkvæma meira með lánsfé, þó þjóðin sé upp fyrir axlir í skuldum
Það er mjög greinilegt að þjóðin hefur ekki látið Sjálfstæðisflokkinn skilja hvaða ábyrgð hann ber á því ástandi sem nú er í efnahagsmálum okkar. Vilhjálmur Egiilsson og forysta SA eru greinilega enn á fullu í frjálshyggjuhugsuninni - að fá lán til að gera þetta og hitt - án hugsunar um með hvaða hætti sé hægt að borga þau lán til baka.
Í hart nær tvo áratugi jók Sjálfstæðisflokkurinn stöðugt veltuna í þjóðfélagi okkar, með stöðugt auknum erlendum lántökum. Þessi erlendu lán voru að mestu notuð í fjárfestignar sem ekki skiluðu þjóðféalginu neinum tekjum. Þess vegna var aldrei hægt að greiða þessi lán til baka, heldur tekin ný og hærri lán, þegar gömlu lánin komu á gjalddaga.
Sama ábyrgðarleysið virðist enn vera við lýði hjá Samtökum atvinnulífsins. Þó Vilhjálmur og SA hafi hrópað hátt yfir IceSave skuldunum og sagt þjóðina ekki hafa efni á svona miklum greiðslum, hóta þessir aðilar nú, að setja þjóðfélagið í efnahagslegt uppnám verði ekki farið að kröfum þeirra um að fara í kostnaðarsamar stórframkvæmdir á næsta ári, sem allar verða að framkvæmast fyrir erlent lánsfé, sem auka skuldir þjóðfélagsins enn frekar.
Ef þetta eru ekki pólitísk hryðjuverk, þá eru hryðjuverk einfaldlega ekki til.
Staðan hefur lagast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Stjórnvöldum er stillt upp við vegg af pólitískum forystumönnum vinnumarkaðsins. Er ekki komin þarna ástæða til að bjóða fram í stjórnir ASÍ og Vinnuveitendasambandsins undir merkjum stjórnmálaflokkanna?
Árni Gunnarsson, 29.10.2009 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.