27.10.2009 | 20:55
Framkvæma meira með lánsfé, þó þjóðin sé upp fyrir axlir í skuldum
Það er mjög greinilegt að þjóðin hefur ekki látið Sjálfstæðisflokkinn skilja hvaða ábyrgð hann ber á því ástandi sem nú er í efnahagsmálum okkar. Vilhjálmur Egiilsson og forysta SA eru greinilega enn á fullu í frjálshyggjuhugsuninni - að fá lán til að gera þetta og hitt - án hugsunar um með hvaða hætti sé hægt að borga þau lán til baka.
Í hart nær tvo áratugi jók Sjálfstæðisflokkurinn stöðugt veltuna í þjóðfélagi okkar, með stöðugt auknum erlendum lántökum. Þessi erlendu lán voru að mestu notuð í fjárfestignar sem ekki skiluðu þjóðféalginu neinum tekjum. Þess vegna var aldrei hægt að greiða þessi lán til baka, heldur tekin ný og hærri lán, þegar gömlu lánin komu á gjalddaga.
Sama ábyrgðarleysið virðist enn vera við lýði hjá Samtökum atvinnulífsins. Þó Vilhjálmur og SA hafi hrópað hátt yfir IceSave skuldunum og sagt þjóðina ekki hafa efni á svona miklum greiðslum, hóta þessir aðilar nú, að setja þjóðfélagið í efnahagslegt uppnám verði ekki farið að kröfum þeirra um að fara í kostnaðarsamar stórframkvæmdir á næsta ári, sem allar verða að framkvæmast fyrir erlent lánsfé, sem auka skuldir þjóðfélagsins enn frekar.
Ef þetta eru ekki pólitísk hryðjuverk, þá eru hryðjuverk einfaldlega ekki til.
![]() |
Staðan hefur lagast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Stjórnvöldum er stillt upp við vegg af pólitískum forystumönnum vinnumarkaðsins. Er ekki komin þarna ástæða til að bjóða fram í stjórnir ASÍ og Vinnuveitendasambandsins undir merkjum stjórnmálaflokkanna?
Árni Gunnarsson, 29.10.2009 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.