27.10.2009 | 21:23
"íslensk stjórnvöld verða ávallt reiðubúin að standa vörð um hagsmuni þjóða í þessum heimshluta."
Líklegt þykir mér að flest heilbrigt hugsandi fólk brosi út í annað, þegar það heyrir þessi ummæli frá íslenskum pólitíkusi. Líklega leiðir fólk hugann að því hve kröftuglega þessir pólitíkusar stóðu vörð um hagsmuni sinnar eigin þjóðar, í mikilvægasta hagsmunamáli hennar, sem upp hefur komið á sögulegum tíma.
Fyrst þessir pólitíkusar höfðu ekki manndóm í sér til varnar sinni eigin þjóð, sem ekkert hafði til saka unnið, annað en að trúa þeim fyrir stjórnun landsins, er afar ótrúlegt að heilbrigt hugsandi fólk, í öðrum löndum, vænti mikillar forystu eða skeleggri málafylgni, frá þessu hrædda "hýenuliði" sem stjórnar íslenskri pólitík.
Það er grátlegt að fólk skuli vera svona blint á eigin hæfileika og getu. Enn grátlegra er að svo mikið skuli vera af blindu fólki í þjóðfélaginu, að svona innihaldslausir blaðrarar skuli ná þingmeirihluta á Alþingi okkar.
Aukið samstarf smærri aðildarríkja mikilvægt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Heyr, heyr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.10.2009 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.