"íslensk stjórnvöld verða ávallt reiðubúin að standa vörð um hagsmuni þjóða í þessum heimshluta."

Líklegt þykir mér að flest heilbrigt hugsandi fólk brosi út í annað, þegar það heyrir þessi ummæli frá íslenskum pólitíkusi. Líklega leiðir fólk hugann að því hve kröftuglega þessir pólitíkusar stóðu vörð um hagsmuni sinnar eigin þjóðar, í mikilvægasta hagsmunamáli hennar, sem upp hefur komið á sögulegum tíma.

Fyrst þessir pólitíkusar höfðu ekki manndóm í sér til varnar sinni eigin þjóð, sem ekkert hafði til saka unnið, annað en að trúa þeim fyrir stjórnun landsins, er afar ótrúlegt að heilbrigt hugsandi fólk, í öðrum löndum, vænti mikillar forystu eða skeleggri málafylgni, frá þessu hrædda "hýenuliði" sem stjórnar íslenskri pólitík.

Það er grátlegt að fólk skuli vera svona blint á eigin hæfileika og getu. Enn grátlegra er að svo mikið skuli vera af blindu fólki í þjóðfélaginu, að svona innihaldslausir blaðrarar skuli ná þingmeirihluta á Alþingi okkar.                        


mbl.is Aukið samstarf smærri aðildarríkja mikilvægt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.10.2009 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband