Þetta er afar athyglisverð frétt, svona á sama tíma og Íslendingar eru að hrekjast út úr ýmiskonar þjónustustörfum, vegna mikils samdráttar í þjóðfélaginu.
Samdráttur þessi stafar fyrst og fremst af því að núverandi atvinnuvegir í gjaldeyrisöflun, geta ekki aflað alls þess gjaldeyris sem núverandi þjónustustarfsemi þarfnast.
Ef hér á ekki að verða alvarlegt efnahagshrun á komandi árum, verða stjórnvöld að vera vakandi fyrir virku aðhaldi gegn útþennslu þjónustustarfsemi, af ekki minna afli en þau beita sér til niðurskurðar á ríkisútgjöldum.
Ég hefði viljað sjá opinber aðila hvetja til námskeiðs í gjaldeyrisskapandi atvinnustarfsemi, og hugsanlega veita arðsömum hugmyndum styrk eða aðra fyrirgreiðslu við að komast á legg.
Það síðasta sem þjóðin þarfnast núna, er erlend smkeppni í þjónustustarfsemi á Íslandi.
Lærðu um stofnun fyrirtækja á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
sammála þér.... og svo líka það að er ekki verið að tala um að þetta einkahlutafélagafyrirkomulag hér á landi hafi verið fáránlegt, hver og einn hefur getað stofnað einkahlutafélag um sjálfan sig til að losna við að greiða skatta..... Þurfum við að kenna nýbúunum okkar þetta alveg sérstaklega......?
Helga , 22.11.2009 kl. 16:15
Já Helga. Þeir eru ekki aldir upp við svona klæki, á sama hátt og við erum.
Guðbjörn Jónsson, 22.11.2009 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.