Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Skorađ á lagastofnun HÍ í rökrćđur um fiskveiđistjórnun

Samkvćmt frétt DV sunnudaginn 24. júní 2012 á ađ kenna skilning LÍÚ á lögum um fiskveiđistjórnun sem frćđigrein viđ HÍ, án ţess ađ umrćddar einkaskođanir LÍÚ á téđum lögum hafi veriđ opinberlega rćddar eđa gagnrýndar.  Í međfylgjandi bréfi er skorađ á lagastofnun ađ setja á fót rökrćđur undirritađs viđ Helga Áss um ţessi mál.   Nú er bara spurningin hvort ţeir ţori í ţessar rökrćđur eđa hunsi ţetta fram af sér í ţögn, ţá hugsanlega međ hjálp fjölmiđla.  Hver veit. Sjáiđ áskorun í međfylgjandi bréfi.        
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ađ höggva í ţá er hlífa ćtti.

Eitt af ţví ósvífnasta sem ég hef upplifađ í okkar spillta samfélagi er ólögmćt og algjörlega óréttlćtanleg gjaldtaka af sjúklingum sem leita ţurfa lćknis. Nánar er fjallađ um ţetta í međfylgjandi viđhengi.           


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 165769

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband