Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2014
24.4.2014 | 18:15
Svar frá Dómstjóra og honum svarað aftur
Ágætu blogg og Facebook vinir Ég skrifaði Dómstjóra héraðsdóms Reykjavíkur vegna brotalama í meðferð á málinu mínu. Í gær fékk ég svar frá dómstjóra, sem fylgir hér með í viðhengi. Einnig settist ég við að svara honum aftur því svar hans var algjörlega óásættanlegt. Það svar mitt er einnig hér mefylgjandi í viðhengi ef þið skilduð hafa ánuga á að lesa svona lagaþrætur.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.4.2014 | 16:04
Til umhugsunar vegna ESB umræðna
Ég verð að viðurkenna að ég er mjög undrandi á að fjölmiðlar skuli ekkert hafa fjallað um þá staðreynd að meirihluti Alþingis VISSI áður en þingsályktun var afgreidd árið 2009, að engin leið væri að framkvæma það sem Alþingi var að samþykkja. Það sýndi sig líka strax og aðlögunarferlið hófst, að þar var ekkert KÖNNNUNARFERLI í gangi, heldiur BEIN AÐLÖGUN AÐ ESB. Ég tÓk saman úr litlu broti af nefndaráliti meirihluta utanríkismálanefndar Alþingis 2009, vegna nefndrar þingsályktunar um ESB aðild. Ég sendi þetta í dag á alla þingmenn með eftirfarandi tölvupósti. Ég sendi þetta líka á alla helstu fjölmiðla, þó þeir geri aldrei neitt með efni frá mér, nema útvarp Saga. Dreifið þessu helst sem víðast, því þarna er raunveruleikinn fyrst settur fram, um það hvað sé verið að gera í sambandi við ESB samninga.
Ég bið þig kæri þingmaður að hugleiða að ALDREI FRÁ STOFNUN LÝÐVELDIS OKKAR, hefur þjóðinni verið mikilvægara að sýna samstöðu og sameiginlega meginstefnu sjálfstæðs ríkis hér á landi, en þörf er á nú meðan endanlega er náð tökum á að hreinsa landið af vitlausri stjórnun - og stjórnleysi - fyrri ára og landið hreinsað af fjármagni erlendra græðgisafla sem hingað stefndu peningum sínum meðan heimskuleg hávaxtastefna Seðlabankans var hér og hvergi í heiminum var hærri ávöxtun fyrir þessi grægisöfl. Auðvitað hópuðust þau hingað, lífsgæði þjóðarinnar skiptu þau engu, aðeins að þeir fengju góða ávöxtun á auð sinn.
Svo getur farið, kæri þingmaður, að ég æski viðtals við þig um þessi málefn i, sem tekið verði upp á myndband, því ég er að vinna samantekt um það sem ég kalla - Fljótandi samstöðu milli þings og þjóðar. - Mér eru þessi málefni einkar hugleikin, ásamt þeim alvarlegu skuggahliðum sem virðast hvíla yfir réttlætiskennd réttarkerfisins hjá okkur. Mun trúlega einnig koma inn á það verkefni samhliða hinu.
Ég óska ykkur öllum farsældar í starfi, þjóðinni allri til heilla
Virðinarfyllst,
Guðbjörn Jónsson
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
16.4.2014 | 13:39
Opið bréf til Dómstjóra héraðsdóms Reykjavíkur
Eftir fyrirtöku máls míns E-500/2014, hjá héraðsdómi Reykjavíkur í gærmörgun, 15.04.2014, var mér öllum lokið með þolinmæði gagnvart vitlausri og ólögmætri framkvæmd þinghalda í héraðsdómi. Ég skrifaði því dómstjóra meðfylgjandi bréf og sendi afrit af því til Dómstólaráðs og Innanríkisráðherra. Lítið á bréfið sem fylgir hérna með sem viðhengi.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 165769
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur