Bloggfærslur mánaðarins, júní 2014

Málið E-500/2014 Fyrirtakaa. Frávísunarkrafa

Í morgun, miðvikudaginn 25. júní kl. 10 var málflutningur vegna kröfu Íbúðalánasjóðs um að málinu E-500/2014 yrði vísað frá dómi. Góður hópur mætti til stuðnings kallinum, og fyllti sá hópur öll sæti í réttarsalnum og varð meira að segja að fá einn stól lánaðann frá borði verjenda. Enn og aftur færi ég þessu góða fólki kærar þakkir fyrir stuðninginn.  Nú bíð ég bara rólegur til 9. júlí kl. 11:30, en þá verður kveðinn upp úrskurður um hvort málinu verði vísað frá dómi eða ekki.

Ég set hérna í viðhengi útskrift af ræðunni sem ég flutti við fyrirtökuna, ef einhverjir hafa áhuga á að lesa svona réttarfarsstagl.   


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 165580

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband