Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2020

ER HĆGT AĐ PLATA MANNRÉTTINDADÓMSTÓL EVRÓPU ?

Líkt og á viđ um ađra dómstóla, vakna stundum spurningar um hvort dómar Mannréttindadómstóls Evrópu MDE, séu ćvinlega réttir og sanngjarnir. Eitt slíkt atriđ er dómur MDE nr. 36374/18 gegn Íslenska ríkin, sem kveđinn var upp 12. mars 2019 í STRASBORG.  Sá dómur ţótti áberandi illa unninn og mikil vafaatriđi hvort MDE hefi í raun haft lagalegar forsendur til ađ taka Íslensku kćruna fyrir.

Sjaldan er hćgt ađ rekja međ skjalfestum heimildum ferli slíkra mála gegnum dómskerfi heimalands kćranda. En í ţví máli sem hér um rćđir er hćgt ađ rekja umrćtt hérađsdómsmál nr. S-49/2017 í gegnum öll 3 dómsstigin á Íslandi.

 Kćran til MDE snýst ţó ekki um hiđ ólöglega hérađsdómsmál. Kćran snýst um ţađ ađ hinum ólöglega hérađsdómi var áfrýjađ til nýs efra dómsstig, Landsréttur, ţar sem allir dómarar voru nýskipađir í embćtti. Mikil óánćgja var innan lögmannastéttar og fleiri ađila á Íslandi, vegna ţess ađ dómsmálaráđherra breytti uppröđun hćfustu umsćkjenda um stöđur dómara.

 Hćfisnefnd, sem meta átti umsóknir, láđist ađ taka tillit til ţess ađ starfandi hérađsdómarar, sumir međ langan starfsaldur sem hérađsdómarar, sóttu um stöđuhćkkun í stöđu Landsréttardómara, voru jafn margir og stöđurnar sem átti ađ ráđa í. Ađ venju mundi Forseti Íslands skipa í stöđur dómara landsréttar, ţegar Alţingi hefđi lokiđ endanlegu vali sínu á umsćkjendum. Umsóknir starfandi hérađsdómara voru 15, og ţađ átti ađ skipa 15 dómara viđ hinn nýja Landsrétt. Í eđli sínu var máliđ ţví  ekki flókiđ.

 Af einhverjum undarlegum ástćđum hafđi hćfisnefnd algjörlega gengiđ framhjá réttindum hinna starfandi hérađsdómara, sem í störfum sínum nutu réttinda samkvćmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Einnig höfđu ţeir allir fariđ í gegnum hćfismat, stađist ţađ og veriđ skipađir dómarar. Reglur um hćfismatiđ byggir eingöngu á ţeim forsendum ađ veriđ sé ađ meta hćfni nýliđa til geta hlotiđ skipun sem dómari.

Međ sniđgöngu sinni á réttum vinnureglum, mátti telja nokkuđ ljóst ađ hćfisnefnd hefđi bakađ ríkissjóđi skađabótaskyldu međ ţví ađ hunsađi réttarstöđu nokkurra starfandi hérađsdómara. Líklega vegna vanefnda hćfisnefndar á skyldum sínum, neyddist dómsmálaráđherra til ađ grípa til sérstakra ákvćđa í lögum, sem heimilađi honum ađ breyta ţeirri uppröđun sem hćfisnefnd hafi loksins skilađ til hans eftir ítrekađan eftirrekstur frá dómsmálaráđuneyti.

 Stađan var ţví ţannig ţegar lögmađur sakbornings í hérađsdómsmálinu nr. S-49/2017, áfrýjađi dómi hérađsdóms til Landsréttar, ađ sakborningur hafđi í hérađsdómi játađ sök í öllum ákćruliđum. Og verjandi hans gerđi engar athugasemdir viđ ţađ, eđa ađra framkvćmd réttarfarsins. Vandséđ var ţví, út frá réttarfarslegu sjónarmiđi, á hvađa forsendum lögmađur hins dćmda áfrýjar játningardómi.  Sakborningur hafđi áđur hlotiđ marga dóma og var á reynslulausn er hann framdi brotin sem ţessi nýjasti dómur fjallađi um.

 Viđ međferđ hins áfrýjađa hérađsdómsins fyrir Landsrétti, var Landsréttur skipađur ţremur dómurum. Einn ţeirra hafđi dómsmálaráđherra sett inn á listann yfir dómara sem Alţingi var fenginn til ákvörđunar. Var ţar um ađ rćđa starfandi hérađsdómar, međ langa starfsreynslu, bćđi sem hérađsdómari og dómstjóri, sem óskađi eftir stöđuhćkkun. En mat hćfisnefndar var ađ nýliđar vćru hćfari.  Niđurstađa allra ţessara ţriggja Landsréttardómara í ţessu áfrýjađa máli varđ sú ađ hérađsdómur skildi standa óhaggađur.

 Ţarna taldi lögmađur sakbornings í hérađsdómsmálinu nr. S-49/2017, ađ Landsréttur hefđi brotiđ mannréttindi á sakborning hérađsdómsmálsins. Međ ţví ađ hafa einn af ţremur dómurunum í málinu, dómara sem lögmađurinn taldi ólöglega skipađan, hefđi Landsréttur ekki lengur veriđ óháđur og hlutlaus er hann dćmdi í málinu.

 Hćgt vćri ađ skrifa langa mál um afar sérkennilega og ólögmannslega framgöngu sem sá lögmađur sýndi, sem skipađur hafđi veriđ verjandi sakbornings í málinu. Ţađ merkilega viđ allt ferli málsins, var einmitt ţađ ađ ţegar sakborningur tekur ţá afstöđu viđ međferđ málsins fyrir hérađsdómi, ađ játa öll fram sett sakarefni, gerir verjandi sakbornings enga bókun eđa athugasemd. Og verjandinn gerđi ekki heldur athugasemd viđ ólöglegan dóm hérađsdóms. Í áfrýjunarkröfu sem lögđ var fram gerđi sakborningur kröfu um ađ refsing hans yrđi minnkuđ.

Landsréttur skipar ţrjá dómara í máliđ. Ekki varđ vart viđ ađ Áfrýjandinn mótmćlti ţví hvernig dómur landsréttar vćri skipađur, ţví landsréttur tekjur enga afstöđu til slíkrar kvörtunar. Ekki virđist heldur hafa fariđ fram kćra til Hćstaréttar vegna ţeirrar meiningar áfrýjanda ađ ranglega skipađur dómari ćtti sćti í dóm i landsréttar í máli sem hann rćki ţar.

 Viđ upphafa ađalmeđferđar málsins fyrir Landsrétti breytir lögmađur sakbornings kröfu sinni á ţann veg ađ ađalkrafan verđi um sýknu í málinu en til vara ađ refsing hans verđi milduđ. Óhćtt er ađ segja ađ ţarna sé um dálítiđ sérkennilega framgöngu lögmanns ađ rćđa, ţar sem lögmađurinn mótmćlti á engan sýnilegan máta játningu sakbornings fyrir hérađsdómi.

 Landsréttur felldi ţann dóm ađ dómur hérađsdóms skildi standa óraskađur. Áfrýjađi lögmađur hins sakfellda ţeirri niđurstöđu Landsréttar til Hćstaréttar, sem var Landsrétti sammála um ađ hérađsdómur skildi standa óraskađur. Ţá niđurstöđu kćrđi lögmađur sakbornings síđan til Mannréttindadómstóls Evrópu MDE, vegna meintra brota á mannréttindum sakbornings. En jafnframt vegna setu eins af ţremur dómurum í málinu fyrir landsrétti.Var ţar um ađ rćđa einn af umsćkjendum um dómarastöđu viđ landsrétt, sem lögmađurinn taldi ólöglega skipađan.

 Af gögnum málsins ađ dćma, virđist áfrýjandinn, lögmađur sakbornings í játningarmáli, ekki mótmćla framkvćmd hérađsdóms. Hann mótmćlir ekki međ kćruferli til Hćstaréttar, ađ einn af ţremur dómurum landsréttar, hafi veriđ settur dómari sem hann telji ólöglega  skipađan í embćtti dómara landsréttar. Ţar međ uppfylli dómurinn ekki lengur kröfum stjórnarskrár um óhlutdrćgni og hlutleysi, ţar sem ţekkt sé ađ hann hafi opinberlega mótmćlti vinnubrögđum viđ val dómaraefna.

Svo oft hafa komiđ upp umrćđur á Íslandi um hvađa reglur gildi um mögulega fyrirtöku á kćru til Mannréttindadómstóls Evrópu. Ţar gildi sú regla ađ áđur en kćruleiđ opnist til MDE, skuli allar kćruleiđir í landinu hafi veriđ reyndar og niđurstöđur fengnar sem kćrandi sćtti sig ekki viđ. 

 Sú kćra til MDE, sem hér um rćđir,  var byggđ í grunninn á hérađsdómsmálinu nr. S-49/2017, sem var játningarmál sem fór um dómstigin 3 á Íslandi, áđur en máliđ fór til MDE.

Ţegar máliđ var tekiđ fyrir hjá MDE,  kom í ljós ađ ţar virtist ekki litiđ á máliđ út frá tćmdum kćruleiđum en niđurstöđu sem kćrandi gćti ekki sćtt sig viđ. Súđ leiđ hefđi eđlilega veriđ erfiđ ţar sem í hérađsdómi var um fullnađar játningu sakbornings ađ rćđa

 Fyrir MDE er máliđ rekiđ sem kćrumál út af ólöglega skipuđum dómurum í Landsrétt. Svo einkennilega vill ţó til ađ EKKERT lögformlegt kćruferli um ţađ efni hefur ţó enn fariđ í gang á Íslandi. Og ţar af leiđandi ekki komiđ til neinnar úrlausnar dómstóla í landinu um ţau atriđi sem MDE lítur á sem kćruatriđi.  

 Ţađ mál sem tćmdi allar dómstólaleiđir á Íslandi var sakamáliđ nr. S-49/2017, viđ hérađsdóm Reykjaness. Játningarmál sem áfrýjađ var til Landsréttar og ţađan til Hćstaréttar. Báđir áfrýjunardómarnir vildu láta hérađsdóm standa óbreyttan.

 Ađ fylgjast međ ţeim vinnubrögđum sem hér hefur veriđ lýst er afar dapurlegt fyrir fólk sem hefur einlćgan vilja til ađ bera virđingu fyrir lögmannastétt landsins, réttarfari og dómstólum.

Sá sem ţetta ritar er ekki í nokkrum vafa um ađ allir lögfrćđingar og dómarar landsins hafa allan tíman vitađ ađ í sakamálinu nr. S-49/2017, hefur ALDREI fariđ fram löglegt réttarhald í hérađsdómi OG ŢVÍ ENGINN LÖGLEGUR HÉRAĐSDÓMUR TIL,

 Lögmađur sakbornings í sakamálinu nr. S-49/2107, VISSI ţví allan tímann ađ hann hafđi ekki í höndum LÖGLEGAN hérađsdóm, til ţess ađ áfrýja til Landsréttar. Hvernig skildi standa á ţví ađ lögmađur, međ margra ára starfsreynslu ađ baki, ásamt ţremur dómurum landsréttar og fimm dómurum Hćstaréttar, tóku ALDREI til umfjöllunar hinn ólöglega hérađsdóm?

 Ţađ er afar eđlilegt ađ fólk sperri eyrun af undrun, ţví í raun eru ţađ lögmađur sakbornings í hérađsdómsmálinu nr. S-49/2017, ásamt dómstjóra hérađsdóms Reykjaness sem virđast brjóta íslensku dómstólalögin og um leiđ stjórnarskrá landsins, mannréttindi á sakborningi málsins og grundvallarreglur MDE fyrir upptöku máls.

 Allir ţessir ađilar vissu ađ EKKERT ţinghald í dómsmáli má halda án ţess ađ skipađur eđa settur dómar, međ full réttindi og skyldur, sitji í sćti dómar. Slíkt er ákvörđun löggjafans ţví í upphafi 7. gr. laga nr. 91/1991, um međferđ einkamála, fyrir dómstólum, og sama ákvćđi er einnig í upphafi 8. gr. Sakamálalaga nr. 88/2008. Sama orđalag er í báđum ţessum lögum á ţennan veg.

 Dómari stýrir ţinghaldi og gćtir ţess ađ ţađ sé háđ eftir réttum reglum.

 Í hérađsdómsmálinu nr. S-49/2017, sat enginn settur eđa skipađur dómari. Ţara sat allan tíman, sem dómari, skammtímaráđinn ríkisstarfsmađur, sem á engan veg uppfyllti lagaskyldur um hćfi dómara. Til starfa í hérađsdómi var hann ráđinn á grundvelli 17. gr. dómstólalaga, sem „Ađstođarmađur dómara.“

 

Í 17. gr. dómstólalaga segir ađ:

Dómstjóri getur faliđ ađstođarmanni önnur dómstörf en ţau ađ fara međ og leysa ađ efni til úr hvers konar einkamálum, ţar sem vörnum er haldiđ uppi, og sakamálum frá ţví ađ ţau koma til ađalmeđferđar. Dómstjóri ber ábyrgđ á störfum ađstođarmanns og getur gefiđ honum fyrirmćli um hvađ eina sem lýtur ađ rćkslu ţeirra.“ 

 Ađstođarmađur dómara er ţví EKKI sjálfstćđur í starfi, heldur lýtur bođvaldi dómstjóra. Samkvćmt 24. gr. dómstólalaga er dómari ađ öllu leyti sjálfstćđur. Ţar segir:

24. gr. Dómarar eru sjálfstćđir í dómstörfum og leysa ţau af hendi á eigin ábyrgđ. Viđ úrlausn máls fara ţeir eingöngu eftir lögum og lúta ţar aldrei bođvaldi annarra.

Ţegar allar ţessar forsendur eru skođađar virđist liggja ljóst fyrir ađ Mannréttindadómstóll Evrópu hafi látiđ blekkjast til ađ taka fyrir mál frá Íslandi, sem ekki hlaut löglega dómsmeđferđ í hérađsdómi á Íslandi. Auk ţess virđist ađal áherslumál MDE varđa atriđi sem ALDREI HAFI VERIĐ LÖGĐ FYRIR DÓMSTÓLA Á,ÍSLANDI TIL TIL ÚRLAUSNAR.

 Ef ţetta umrćdda mál vćri eitt sérstakt tilvik, ţar sem enginn dómari stýrir ţinghaldi eđa fellir dóma í sakamálum, vćri hćgt ađ líta svo á ađ ţarna vćri um mistök ađ rćđa. En um slíkt er ekki ađ rćđa. Á árunum 2012 – 2014 gerđi ég úttekt á öllum hérađsdómum landsins og kannađi í dómaskrá ţeirra fjölda dóma ţar sem ađstođarmenn dómara sátu í dómarasćti. Og einnig kannađi ég hvernig vćri stađiđ ađ réttlátri málsmeđferđ, međ ţví ađ sakborningi vćri ćvinlega  tryggđur verjandi. Mikill misbrestur var slíku. Síđan úttektin var gerđ, hef ég međ nokkru millibili kíkt hvernig framvindan hafi veriđ en ekkert breytist.

  Réttarfar á Íslandi er í miklum ólestri. Ef slíkt ástand er ađ breiđast út til annarra landa Evrópu er sannarlega erfitt ástand framundan. Til ađ vekja athygli á ţessari ţróun er ţetta efni tekiđ saman, međ ţá von í brjósti ađ hćgt verđi ađ bjarga MDE frá ţví ađ verđa jafn ófaglegum vinnubrögđum ađ bráđ, sem lýsa sér í ţví ferli sem hér hefur veriđ lýst.  

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

VIĐ TREYSTUM Á EFTIRLITSKERFIN ???

Ţegar ég horfđi á kvöldfréttir sjónvarps sunnudaginn 5. janúar 2020, sá ég hversu óendanlegt virđist vera barnaleg heimska ţeirra sem standa fyrir framvindu reglusetninga sem almenningi er ćtlađ ađ fara eftir, sjálffum sér til heilsueflingar. Útilokađ tel ég vera ađ ćtlađ eftirlitshlutverki almennings verđi eđlilega framfylgt eigi fólkiđ sjálft ađ annast eftirlitiđ. Hér á ég viđ fréttina af heimild til innflutnings á ófrosnu hráum kjötvörum og eggjum, frá Evrópulöndum. Innflutningsheimildin var byggđ á ţeirri forsendu ađ eftirlitskerfin međ heilbrigđu hráefni standi fyrir rannsóknum á hinni innfluttu vöru, ţannig ađ ţjóđin verđi vel varin fyrir öllum ţeim sjúkdómum sem ţrífast í bústofnum á erlendri grund.

Eins og stađan er nú og hefur veriđ undanfarin ár, verđur ekki séđ ađ eftirlitsstofnanir okkar anni nauđsynlegu eftirliti á innlendri framleiđslu. Ekki er vitađ til ađ aukiđ fjármagn eđa mannskapur hafi veriđ sett, eđa fyrirhugađ sé ađ setja í eftirlit međ innfluttum matvćlum, ţó reikna megi međ ađ rannsóknarţörf aukist um c. a. 200% á ţessum nććstu árum.  Leyfisveitandi treystir á hina ţekktu og rómuđu löghlýđni landsmanna. Og ađ ţeir skapi ađ mestu leyti hiđ virka eftirlit sjálfir, međ sjálfum sér og örđum, varđandi allt er lýtur ađ heilbrigđi vörunnar.

Ţegar ég heyrđi ţetta hugsađi ég međ mér ađ sá sem tók endanlegu ákvörđunina um ţetta fyrirkomulag hafi líklega aldrei komiđ út í bílaumferđ á Íslandi og ţekki hreint ekkert til hugarfars íslendinga varđandi hugarfars til heftandi ákvćđa laga. Mađur ţarf ekki ađ fara langa vegalengd til ađ komast ađ raun um ađ langstćrstur hluti ökumanna lćtur sig litlu skipta hvađa lög eđa reglur gild um umferđ ökutćkja eđa gangandi vegfarenda. Ţó hefur ađ undanförnu mátt sjá fólk standa viđ gangstéttarbrún og bíđa eftir grćnu göguljósi. Oftast reynist ţar um erlenda ferđamenn ađ rćđa, sem stara međ nokkurri undran á framferđi heimamanna. Ég get ómögulega gert mér í hugarlund ađ virđing landsmanna fyrir innflutningsreglum ófrosinnar matvöru, kalli á sterkar ábyrgđartilfinningu fólks gagnvart ţví lífs, heilsu- eđa eignatjón sem fólk teflir ađ sér í hćttu međ, í fullkomnu virđingaleysi fyrir eđlilegum lögbođnum reglum um hegđan í umferđinni.   


Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 165769

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband