Hćlisleitendur, sérstakur Fjárlagaliđur

Ég skal fúslega viđurkenna ađ ég varđ meira en lítiđ undrandi ţegar ég fann >hćlisleitendur< sem sérstakan Fjárlagaliđ í ríkisbókhaldi okkar. Ţađ hafđi alveg fariđ fram hjá mér ađ ţjóđin hefđi veriđ spurđ um hvort hún vildi taka á framfćri sitt einhvern fjölda sjálfskipađra >hćlisleitenda<  og í ţađ verkefni vćri variđ hluta af skatttekjum ţjóđarinnar.

Hér er ég ekki ađ tala um ađ hverfa frá viđurkenndri neyđarhjálp viđ fólk sem lendir í raunverulegri neyđ og leitar á náđir alţjóđlegra og viđurkenndra hjálparsamtaka. Hins vegar verđur ađ viđurkenna ađ ţađ er engin leiđ fyrir smáţjóđ eins og Ísland, ađ ćtla ađ bjarga öllum ţeim sem sjálfir úrskurđa sig hjálpar ţurfi.

Ţađ hefur hingađ til sýnt sig ađ viđ getum ekki einu sinni hjálpađ okkar eigin fólki, sem vegna langvarandi veikinda eđa annarra atvika sem rćnir fólk sjálfsaga og viljafestu til ađ sjá sjálu sér farborđa.

Í dag er sagt ađ nokkur fjöldi Íslenskra ríkisborgara sé á vergangi, eigi hvergi höfđi sínu skjól. Á sama tíma berast fréttir af ţví ađ heilbrigt ERLENT ferđafólk komi hingađ og skrái sig sjálft hjálparţurfi. Ţegar í stađ er brugđist viđ og ţví fólki veitt húsaskjól, tekin íbúđ á leigu, eđa fáist ekki íbúđ er fólkinu komiđ fyrir, á kostnađ ríkisins, á einhverju hótelanna í borginni.

Ţađ vakti athygli mína ađ ENGINN fjárlagaliđur er sérmerktur Íslendingum sem ekki geta séđ sér farborđa. Íslending sem er hjálparţurfi, varđandi húsnćđi, húsbúnađ eđa ađra útgjaldaliđi sjálfstćđs lífs, er vísađ á yfirfullt Gistiskýli Borgarinnar eđa í Konukot, sem líka er ţétt setiđ.

Ţegar mađur horfir á ţessa smánarlegu framkomu gagnvart okkar eigin fólki, á sama tíma og erlendu ferđafólki, sem hingađ kemur, fćr sjálft ađ úrskurđa sig hjálparţurfi. Ţađ sjálft tekur ţví einhliđa ákvörđun um ađ Íslenska ríkiđ skuli sjá ţeim fyrir húsnćđi sem teljist bođlegt heimili, fái allan eđlilegan kostnađ greiddan auk vasapeninga, einnig fyrir börnin. Ţegar viđ látum ţađ spyrjast út í heim ađ hér geti fólk lifađ á kostnađ ríkisins í eitt ár eđa meira og jafnframt unniđ sér inn skattfríar tekjur, er viđbúiđ ađ ađsóknin aukist verulega. Erum viđ viđbúin ađ mćta  öllum ţeim kostnađi sem ţví fylgir fyrir ríkissjóđ og skattgreiđendur? Ţá er jafnframt eđlilegt ađ spurt sé hvort eđlilegt sé ađ ERLENT FÓLK, geti sjálft skilgreint sig hjálparţurfi, og sé ţá sjálfkrafa skilgreint međ friđhelgi hér á  landi og jafnframt orđinn sem sjálfstćđur fjárlagaliđur?

Ég er ekki í neinum vafa um ađ nú rísa upp okkar ţekktu öfgahópar sem virđast hafa ţađ eina markmiđ ađ eyđileggja ţađ samfélag sem hér hefur veriđ byggt upp í ţokkalegri samstöđu ţjóđarinnar. En ţessu blessađa fólki sést yfir ţá stađreynd ađ um leiđ og ţeim tekst ćtlunarverk sitt, hverfa ţeim allar fjármögnunarleiđir sjálfu sér til framfćrslu eđa til greiđslu vegna baráttumála ţeirra. Ţá verđur enginn ríkissjóđur til ađ sćkja í peninga, ţví ekkert samábyrgt samfélag vćri ađ baki ţeim ríkissjóđi og enginn ađili sem hefđi heimild til ađ krefja annađ fólk um skattgreiđslur. Hinn stjórnlausi hópur yrđi til, ţar sem enginn: skóli, sjúkrastofnanir, velferđarţjóusta eđa fjölskylduhjálp yrđi til, umfram ţađ sem fjölskyldurnar myndu sjálfar hjálpa sínu fólki.

En veltum okkur ekki meira upp úr ţeirri stöđu, sem vonadi verđur aldrei, og skođum greiđslur ríkissjóđs undanfarin ár 2014 - 2016,  til fjárlagaliđarains HĆLISLEITENDUR. Stađan lítur svona út:

Áriđ 2014.

Á Fjárlögum                  464 milljónir

Á Fjáraukalögum            119,1 milljón 

                Samtals 2014 kr. 583,1 milljón krónur.

Áriđ 2015

Á Fjárlögum                   757 milljónir 

Á Fjáraukalögum             450 milljónir

      Samtals 2014 kr.1.207 milljónir króna

Áriđ 2016

Á Fjárlögum                   555,6 milljónir 

Á Fjáraukalögum             640 milljónir 

          Samtals 2014 kr. 1.195,6 milljónir króna

Samtals hafa ţví fjárveitingar á fjárlögum framangreind ár, vegna   >hćlisleitenda< á eigin vegum, veriđ kr. 2.985,7 milljónir, sem skiptast ţannig.

Á fjárlögum      2014-2016   kr. 1.776,6 milljónir

Á fjáraukalögum  2014-2016   kr. 1.209,1 milljónir

Útlendingastofnun er ekki búin ađ svara erindi mínu, sem varla er von. Ţeir ţurfa einhvert tíma til ađ taka ţetta saman. Samkvćmt ţví sem hér kemur fram eru fjárheimildir ţeirra á yfirstandandi ári vegna >hćlisleitenda< samtals 1.195,6 milljónir. Hins vegar mun hafa heyrst í fjölmiđlum ađ kostnađur yfirstandandi árs sé kominn yfir 1.700 milljónir sem ţýđir ađ hann er ţegar  kominn rúmar 500 milljónir króna fram úr fjárheimildum og enn er haldiđ áfram, og nú augljóslega međ ţví ađ STELA FÉ ÚR RÍKISSJÓĐI.  

Og enn er eftir einn og hálfur mánuđur af árinu. Mér sýnist ţví stefna í ađ kostnađur vegna >hćlisleitenda< fari á yfirstandandi ári nálćt 800 - 900 milljónum króna fram úr ţegar samţykktum fjárheimildum sem fyrir hendi eru. Ţađ ţýđir í raun ađ 600 - 700 milljónum hafi veriđ stoliđ úr sameiginlegum sjóđum landsmanna, sem óbeinn rekstrarstyrkur fyrir ţau flugfélög sem flytja hingađ farţega sem ekki hafa fjárráđ né önnur úrrćđi til ađ dveljast hér á landi, einkanlega á ţessum árstíma.

Og ţá kemur spurningin til Bjarna Ben, sem segir eldri borgara ekki eiga rétt á lögbundnum lífeyrisgreiđslu og ţar međ fullum  leiđréttingum aftur til upphafs ársins 2009.

Ertu enn sama sinnis um ađ ţađ sé ekki hćgt ađ gera betur í málefnum eldri borgara? Eru ţađ bara kjararáđ ćđstu stjórnenda landsins og Útlendingastofnun, sem hafa frjálsa heimild til ađ brjóta 41. gr. stjórnarskrár, eins mikiđ og eins oft og ţeim finnst ţörf á? Erum viđ, eldri borgarar ţessa lands svo réttlaus hér, miđađ viđ réttarstöđu óviđkomandi fólks sem hingađ kemur á eigin vegum, án ţess ađ geta framfleitt sér, ađ viđ eigum ekki rétt á ađ fá ţađ sem af okkur var ÓLÖGLEGA TEKIĐ á árunum 2009 og fram á ţennan dag? Ganga svonefndir >hćlisleitendur< fyrir?  

En fyrst ađ hćgt er ađ stela peningum úr sameiginlegum sjóđum okkar allra, til launahćkkana ćđstu stjórnenda landsins, upp á tvöfaldan til ţrefandan brúttó lífeyri eldri borgara, stela einnig úr sameiginlegum sjóđum til ađ hýsa og halda uppi erlendu fólki sem engar kröfur á til okkar sameiginlegu sjóđa. - Hvers vegna er ţá ekki einnig hćgt ađ stela úr sameiginlegum sjóđum okkar til leiđréttingar á ţeim ţjófnađi sem framkvćmdur var, utan allra lagaheimilda, međ atbeina fjármálaráđuneytis, er lífeyri okkar eldri borgara ţessa lands var skertur.  Já Bjarni minn. Nú vil ég fá hreinskilin svör, ekki útúrsnúning.


Bloggfćrslur 13. nóvember 2016

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 164811

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband