Frumvarp um stjórn fiskveiđa ATHUGASEMDIR viđ 4. grein

4. gr.   Orđskýringar.

    Merking orđa er í lögum ţessum sem hér segir:

    1.     Aflaheimild: Safnheiti yfir heimildir til veiđa, bćđi varanlegar og tímabundnar heimildir. Hugtakiđ nćr m.a. yfir aflahlutdeild/krókaaflahlutdeild og aflamark/krókaaflamark.

    2.     Aflahlutdeild: Hlutdeild í leyfđum heildarafla í nytjastofni.

Ţarna eru hugtök á ferđ sem ekki eiga sér neinar skýringar í ţessum lögum.  Hér er átt viđ orđin “varanlegar” heimildir. Ekkert í lögunum skýrir hvađ ţarna er átt viđ, enda stangast ţetta orđ á viđ meginreglu ţessara laga, sem er tímabundinn nýtingaréttur samkvćmt samningi. Engin leiđ er ţví ađ um geti veriđ ađ rćđa “varanlegar” aflaheimildir.

Annađ hugtak er ţarna á ferđ en ţađ er hugtakiđ “aflahlutdeild/krókaaflahlutdeild Engin útlistun er í frumvarpinu um ţađ hvernig ţessi hlutdeild er reiknuđ út, hvernig ađilar ávinna sér hlutdeild, hvernig henni sé viđ haldiđ eđa til hve langs tíma slíkm hlutdeild er veitt. Rétt er ađ benda á ađ samkvćmt frumvarpinu er gert ráđ fyrir ađ nú verđi aflaheimildum úthlutađ til lengri tíma en áđur var, ţegar einungis var úthlutađ til eins árs í senn.

Ekki verđur hćgt ađ styđjast viđ meint hugtak úr fyrri lögum um aflahlutdeild ţví ákvćđiđ í 2. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 er algjörlega ófullnćgjandi. Ţar segir eftirfarandi: 

“Veiđiheimildum á ţeim tegundum, sem heildarafli er takmarkađur af, skal úthlutađ til einstakra skipa. Skal hverju skipi úthlutađ tiltekinni hlutdeild af leyfđum heildarafla tegundarinnar. Nefnist ţađ aflahlutdeild skips og helst hún óbreytt milli ára.

Eins og ţarna má sjá eru engar reglur tilteknar um hvernig hlutdeild sé fundin ú tog engar skírskotanir til laga eđa reglna um ţau efni. Ţá segir ađ ţessi hlutdeild nefnist aflahlutdeild skips og helst hún óbreytt milli ára.   Eins og fyrr er getiđ, er úthlutun aflaheimilda samkvćmt lögum nr. 116/2006 einungis til eins árs í senn. Engar forsendur eru settar fram í ţeim lögum fyrir ţví hvers vegna hlutdeild í eins árs úthlutun eigi ađ haldast óbreytt milli ára.

Eins og hér hefur veriđ dregiđ fram, vantar allar lögskýringar og lagafyrirmćli varđandi framangreind atriđi.

 

3.     Aflamark: Heimild til ađ veiđa tiltekiđ magn af afla mćlt í kg innan fiskveiđiárs eđa annars tímabils samkvćmt lögum ţessum.

    4.     Deilistofn: Nytjastofn sem veiđist innan og utan íslenskrar fiskveiđilögsögu og Íslendingar deila eftir atvikum međ öđrum ţjóđum.

    5.     Fiskveiđiár: 12 mánađa tímabil, frá 1. september ár hvert til 31. ágúst nćsta árs.

    6.     Fiskveiđilögsaga Íslands: Hafiđ og hafsbotninn frá stórstraumsfjöruborđi ađ ytri mörkum efnahagslögsögu Íslands.

    7.     Heildaraflamark: Sá heildarafli, mćlt í kg, sem ráđherra ákveđur ađ heimilt sé ađ veiđa á ákveđnu tímabili úr einstökum nytjastofnum.

    8.     Heildarafli: Óslćgđur afli upp úr sjó.

    9.     Krókaaflahlutdeild: Hlutdeild í leyfđum heildarafla í nytjastofni.

    10.     Krókaaflamark: Heimild báts, sem hefur leyfi til ađ veiđa sem krókabátur, til ađ veiđa tiltekiđ magn af afla mćlt í kg.

    11.     Nytjastofn: Sjávardýr, svo og sjávargróđur, sem nytjuđ eru eđa kunna ađ verđa nytjuđ.

    12.     Nýtingarleyfi: Tímabundiđ leyfi sem felur í sér handhöfn aflahlutdeildar.

    13.     Ţorskígildi: Árlega reiknađur stuđull sem lýsir verđmćti 1 kg af tiltekinni tegund sem hlutfalli af verđmćti 1 kg af ţorski.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 165772

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband