25.12.2007 | 15:11
Jólahugleiđing
Í kyrrđ og fegurđ ţessa jóladagsmorguns velti ég ţví fyrir mér hve margir leiđi hugann ađ ţví hvers vegna viđ fögnum jólunum. Sumir nefna hátiđ ljóssins í mesta skammdeginu; en ţađ passar ekki viđ samskonar hátiđ í Ástralíu ţar sem nú er hásumar.
Flestir tengja ţessa hátiđ fćđingu Jesú og árleg hátíđarhöld eru eins og afmćlisfagnađur. Flestir ţekkja áreiđanlega ţá tilfinningu ađ vilja gleđja ţann sem á afmćli og vilja gjarnan, í afmćlisfagnađinum, fćra honum eitthvađ sem vekur honum gleđi. Ţá kemur hin klassiska spurning um hvađ afmćlisbarniđ langi í og hvađ ţví finnist mikilvćgt í lífsgöngu sinni.
Ţegar ég les um lífsgöngu Jesú, sé ég fyrir mér barn og síđar ungmenni, sem er nokkuđ skapmikiđ en jafnframt skapfastur og lćtur ekki hrekjast af ţeirri braut sem hann vill ganga. Manndómsvígslu sína tók hann út međ ţví ađ dveljast langan tíma einn í auđninni, fjarri öllu ţví sem heimurinn gat gefiđ til lífsgćđa og framfćrslu. Ţađ eina sem hann hafđi međ sér var trúin á kraft Guđs og einlćgur ásetningur hans ađ elska, virđa og opinbera ţann kraft međal mannanna.
Frá upphafi vega mannsins, hefur freistarinn veriđ innan seilingar hans. Svo var einnig viđ manndómsvígsludvöl Jesú í auđninni. Freistarinn vitjađi hans ítrekađ og bauđ honum ýmislegt sem hann taldi ađ Jesú gćti hugsanlega langađ í. Freistarinn veit nefnilega ađ erfiđasta ţolraun hvers manns er ađ stjórna vćntingum sínum og löngunum. Einmanna mađur í auđninni, svangur og ţreyttur, var ţví álitleg bráđ.
En, Jesú hafđi nćga stađfestu og viljastyrk til ađ vísa ţessum freistingum frá sér í hvert skipti sem ţeim var haldiđ ađ honum. Hann vissi ađ ţessar freistingar vćru ekki komnar frá Guđi og ţćr voru ekki heldur ţess eđlis ađ ţćr mundu gleđja Guđ. Freistingarnar byggđust á ţví ađ hann gćti miklađ sjálfan sig og tignađ ţann sem bar fram freistingarnar. Slíkt vissi Jesú ađ mundi ekki gleđja Guđ ţví hann gleđst ekki yfir gjöfum eftir verđmati eđa sýndargildi, heldur eftir kćrleikanum í hjarta gefandans og lífsnćringargildi gjafarinnar fyrir ţyggjandann.
Í ljósi ţess sem hér hefur veriđ skirfađ og međ hliđsjón af lífsgöngu okkar undanfarna áratugi, sem segjumst flest vera kristin, velti ég fyrir mér hvort áherslan á ferlsi einstaklingsins og vaxandi sjálfhverfa, sé á leiđ međ ađ rjúfa tengsl hátíđleika viđ kćrleika, hjartahlýju, virđingu og auđmýkt? Ég vona svo sannarlega ađ svo sé ekki og verđi ekki, en hćttumerkin eru sýnileg á sama hátt og loftslagsbreytingarnar.
Guđ blessi ykkur og gefi ykkur kćrleika og friđ í hug og hjarta á ţessari jólahátiđ og um alla ykkar framtíđ.
Bloggfćrslur 25. desember 2007
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur