Hvaðan eiga aurarnir að koma ???

Það er afskaplega fallega hugsað hjá VG að vilja styrkja Seðlabankann en afar nauðsynlegt að gera grein fyrir hvaðan sá styrkur eigi að koma. Það er t. d. talað um að auka gjaldeyrisvaraforðann um allt að 80 milljarða. Hvaðan eiga þessir 80 milljarðar að koma? Það er hvergi nefnt.

Annað er að VG vill styrkja eigið fé Seðlabankans, til viðbótar, um allt að 40 milljarða króna með innlendu skuldafjárútboðiÉg veit ekki hvar höfundar þessara hugmynda hafa lært reiknishald en ég hef aldrei heyrt um að hægt sé að auka eigið fé sitt með því að stofna til skulda.  Það er hins vegar hægt að auka lausafé sitt með þeim hætti, en ekki eignafé eða eigið fé eins og það heitit á bókhaldsmáli.

Það er gott að vilja vel, en afar mikilvægt að vekja ekki væntingar sem ekki virðast byggðar á traustari undirstöðum en þarna kemur fram.           


mbl.is VG vilja styrkja Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. mars 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband