Er dómur Hćstaréttar endir ţrćtunnar????????????

Ađ sjálfsögđu vćri ćskilegast ađ dómar Hćstaréttar vćru endir ţrćtumála og ađ sem flestir gćtu fundiđ fyrir réttlćti skína út úr niđurstöđum ţess dóms. Ţví miđur hefur Hćstarétti okkar ekki tekist ađ skapa sér slíkt álit hjá ţjóđinni. Líklega má rekja ţađ til of margra mistaka dómara viđ niđurstöđur deilumála, ţar sem niđurstöđur ţeirra ganga gegn viđurkenndu siđferđislegu réttlćti, mannréttindum sem viđ höfum skuldbundiđ okkur til ađ virđa, sem og gegn ákvćđum stjórnarskrár og einstökum lögum.

Ég geri mér grein fyrir ađ hér er hátt reitt til höggs, en fyrir öllum ţessum atriđum eru til gögn, gefin út af Hćstarétti sjálfum.  Tilvitnunaratriđin gćtu veriđ mörg, en ég ćtla ađ láta nćgja hér ađ vitna til mistaka í einu máli. Vegna umrćđunnar um kynferđisbrotamál, vísa ég í dóm Hćstaréttar í einu slíku.

Ţar komst Hćstiréttur ađ ţeirri niđurstöđu ađ hinn ákćrđi hefđi brotiđ gegn ákćranda, en sýknađi samt hinn ákćrđa vegna ţess ađ rannsókn málsins hefđi dregist svo lengi hjá lögreglu og saksóknara.

Á grundvelli mannréttinda ákćranda, hafđi Hćstiréttur enga heimild til ađ gera upptćka réttarstöđu hans til skađa- og miskabóta. Og ţví síđur til ađ sýkna hinn ákćrđa af dómi fyrir brot sem rétturinn viđurkenndi sjálfur ađ hinn ákćrđi hefđi framiđ.

Fyrst Hćstarétti fannst lögregla og saksóknari hafa tafiđ máliđ of lengi, hefđi rétturinn eđlilega átt ađ dćma ţessa ađila til bótagreiđslna til ţolenda í málinu, í stađ ţess ađ gera upptćka réttarstöđu ákćranda og láta ţann ađila sitja uppi međ brotiđ óbćtt, og um leiđ sýkna ţann ađila sem dómurin viđurkenndi ađ hefđi brotiđ gegn ákćranda.

ţetta er alvarlegt klúđur sem Hćstiréttur hefur ekki enn ţurft ađ svara fyrir.

Mörg fleiri dćmi er hćgt ađ tína til, ţar sem Hćstiréttur skriplar á réttlćti og mannréttindum. Of margar niđurstöđur frá Mannréttindadómstól bera slíku einnig glöggt merki; auk nýlegs álits Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.

Međan vinnubrögđ Hćstaréttar eru ekki vandađari en raunin er nú, er engin leiđ ađ kalla niđurstöđur hans endi á ţrćtuferli.   

 

                  


mbl.is Á Hćstiréttur ađeins ađ tjá sig í dómum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. júlí 2008

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166182

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband