Er dómur Hćstaréttar endir ţrćtunnar????????????

Ađ sjálfsögđu vćri ćskilegast ađ dómar Hćstaréttar vćru endir ţrćtumála og ađ sem flestir gćtu fundiđ fyrir réttlćti skína út úr niđurstöđum ţess dóms. Ţví miđur hefur Hćstarétti okkar ekki tekist ađ skapa sér slíkt álit hjá ţjóđinni. Líklega má rekja ţađ til of margra mistaka dómara viđ niđurstöđur deilumála, ţar sem niđurstöđur ţeirra ganga gegn viđurkenndu siđferđislegu réttlćti, mannréttindum sem viđ höfum skuldbundiđ okkur til ađ virđa, sem og gegn ákvćđum stjórnarskrár og einstökum lögum.

Ég geri mér grein fyrir ađ hér er hátt reitt til höggs, en fyrir öllum ţessum atriđum eru til gögn, gefin út af Hćstarétti sjálfum.  Tilvitnunaratriđin gćtu veriđ mörg, en ég ćtla ađ láta nćgja hér ađ vitna til mistaka í einu máli. Vegna umrćđunnar um kynferđisbrotamál, vísa ég í dóm Hćstaréttar í einu slíku.

Ţar komst Hćstiréttur ađ ţeirri niđurstöđu ađ hinn ákćrđi hefđi brotiđ gegn ákćranda, en sýknađi samt hinn ákćrđa vegna ţess ađ rannsókn málsins hefđi dregist svo lengi hjá lögreglu og saksóknara.

Á grundvelli mannréttinda ákćranda, hafđi Hćstiréttur enga heimild til ađ gera upptćka réttarstöđu hans til skađa- og miskabóta. Og ţví síđur til ađ sýkna hinn ákćrđa af dómi fyrir brot sem rétturinn viđurkenndi sjálfur ađ hinn ákćrđi hefđi framiđ.

Fyrst Hćstarétti fannst lögregla og saksóknari hafa tafiđ máliđ of lengi, hefđi rétturinn eđlilega átt ađ dćma ţessa ađila til bótagreiđslna til ţolenda í málinu, í stađ ţess ađ gera upptćka réttarstöđu ákćranda og láta ţann ađila sitja uppi međ brotiđ óbćtt, og um leiđ sýkna ţann ađila sem dómurin viđurkenndi ađ hefđi brotiđ gegn ákćranda.

ţetta er alvarlegt klúđur sem Hćstiréttur hefur ekki enn ţurft ađ svara fyrir.

Mörg fleiri dćmi er hćgt ađ tína til, ţar sem Hćstiréttur skriplar á réttlćti og mannréttindum. Of margar niđurstöđur frá Mannréttindadómstól bera slíku einnig glöggt merki; auk nýlegs álits Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.

Međan vinnubrögđ Hćstaréttar eru ekki vandađari en raunin er nú, er engin leiđ ađ kalla niđurstöđur hans endi á ţrćtuferli.   

 

                  


mbl.is Á Hćstiréttur ađeins ađ tjá sig í dómum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég fć ekki heldur séđ hvernig "ţriđja" dómstigiđ á ađ geta aukiđ virđingu hćstaréttar?

Jóhann Elíasson, 11.7.2008 kl. 09:03

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Sćll Jóhann!  Nei ég fć ekki séđ slíkt heldur.  Ţau vandamál sem ţarna um rćđir leysast ekki međ fjölgun dómsstiga, heldur međ aukinni siđrćnni virđingu dómara fyrir réttlćti, og sönnum raunveruleika. Meinsemdin virđist ţröng mannúđarvitund og á tíđum augljós međvirkni međ óheppilegum yfirgangi stjórnvalda og annarra áhrifaafla í samfélaginu.

Lykillinn ađ lausn ţessara mála er hins vegar hjá ţjóđinni sjálfri, ađ hún siđvćđist og efli međ sér kćrleiksvitund og samkennd. Međ ţví vćri hćgara ađ skapa pressu á fjölmiđla, sem aftur skapađi pressu á dómara. 

Guđbjörn Jónsson, 11.7.2008 kl. 12:08

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fyrst og fremst, eins og ţú segir, er ekki nóg samrćmi og samhljómur í dómum hćstaréttar, hćstiréttur ţarf ađ ávinna sér virđingu međal ţegnanna ţví virđingu ţarf ađ ávinna sér hún kemur ekki sjálfkrafa.  Ţađ ţarf ađ vera hćgt ađ treysta ţví ađ dómar hćstaréttar séu sanngjarnir ţó svo ađ margir segi (og ţađ er örugglega rétt) ađ réttur og réttlćti séu ekki sami hluturinn.

Jóhann Elíasson, 11.7.2008 kl. 20:53

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Takk fyrir frábćran pistil. Eitthvađ vita nú lögmenn um ţessa bresti. Ţađ er stundum keyrđur lögrćđingaleikur me ţví eina takmarki ađ "efja máliđ" svo ţađ verđi ónítt. Stndumtekst ţetta og stundum ekki. En nógu oft til ađ vinnubrögđ lögmmanna ganga út á ţađ eitt ađ tefja mákiđ til ađ arangur náist.  Fyrir ţađ fá ţeir borgađ..

Óskar Arnórsson, 12.7.2008 kl. 08:28

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Skađabótamál má síđan alltaf reka sem einkamál..kröfurnar eru sannađar..

Óskar Arnórsson, 12.7.2008 kl. 08:30

6 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Sćll Óskar.  Ég held ađ flestir lögmenn viti af ţessu ástandi, en kjósi ađ tjá sig ekkert um ţađ af ótta viđ ađ styggja dómarana og fá ţađ sem ţeir kalla "óhagstćđa iđurstöđu " í málum sínum.

Röksemdafćrni lögmanna er svo allt annađ mál og ekki síđur ţáttur sem ţarf ađ fá eđlilega og vandađa gagnrýni. Málatilbúnađur margra hverra er ţvílíkt bull ađ mađur undrast ađ ţeir skuli hafa ná háskólaprófi.

Guđbjörn Jónsson, 12.7.2008 kl. 12:19

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

..ég var einu sinni prófgćslumađur í HÍ og ţeir fengu allir hćstu einkun sem alltaf voru á klósettferđum í lögfrćđideildinni..mér var alveg sama. Annars ţekki ég einn lögfrćđing međ fullgild lögfrćđiréttindi. Hann hefur hjólađ í mörg ár. Jafn langan tíma og hann hefur spreytt sig á ađ taka ökupróf. Fellur alltaf á skriflega. Svo fćr hann einstaka sinnu vinnu á lögfrćđistofum ađ hella upp á kaffi og sendast til ađ kaupa međ kaffinu..

Óskar Arnórsson, 13.7.2008 kl. 23:54

8 Smámynd: Landfari

Ég held ađ ţetta međ ţriđja dómsstigiđ sé nú ekki alsćmt. Eins og kerfiđ er núna getur hćstiréttur ekki lagt sjálfstćtt mat á hlutina heldur verđur ađ byggja á ţví sem úr hérađsdómi kemur. Ţađ fer engin vitnaleiđsla fram fyrir hćstarétti. Ţađ eru bara lögmenn málsađila sem halda ţar rćđur og geta ađ ţví ég held ekki lagt fram ný sönnunargögn.

Ţekki ţetta nú ekki vel en almennt eru ţeir sem til ţekkja á ţví ađ ţetta sé til bóta.

Landfari, 15.7.2008 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 164811

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband