Stórundarleg fréttamennska

Í þessari frétt er sagt frá því að á aðfangadag jóla, hafi barn dottið niður stiga, milli hæða, og fengið slæmt höfuðhögg. Greint er frá því að lögergla og sjúkralið hafi þurft aðstoð Vegagerðar til að komast á staðinn og barnið hafi verið komið á sjúkrahús á tíunda tímanum um kvöldið. Fjórum til fimm tímum eftir að slysið varð.

Þarna er sagt frá atburði sem gerðist fyrir 5 dögum, en þess í engu getið hvaða afleiðingar þetta hafði fyrir barnið.  Var barnið kannski algjört aukaatriði í fréttinni?  Var aðalfréttin um að ófært hafi verið milli Bíldudals og Patreksfjarðar?

Mér finnst það lágmarks kurteisi, bæði gagnvart fjölskyldu barnsins, sem og lesendum fréttarinnar, að greint sé frá hverjar afleiðingar slyssins urðu fyrir barnið.

Allt annað er hreinn dónaskapur.                 


mbl.is Barn datt á milli hæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. desember 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 166176

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband