26.2.2009 | 20:39
Vilja Sjálfstæðismenn geta rekið sömu svikamylluna áfram, án þess að sagt sé frá ?
Athygisvert viðtal við þessa tvo ungu menn á Alþingi. Annar vill ALLS EKKI að almenningur sé látinn vita ef fjármálamenn taka of miklar áhættur og stofni hagkerfinu í hættu aftur.
Hinn vill endilega hafa inni í lögunum allar þær traustustu varnir sem þekktar eru, til að fyrirbyggja að fjármálamenn vogi sér í aðra eins fjárglæfra og hér hafa verið stundaðir undanfarinn áratug, og rúmlega það.
Líklega sjá nú allir sem á þetta hlusta hvor aðilanna ber hagsmuni þjóðarinnar fyrir brjósti og hver það er sem hugsar fyrst og fremst um að halda opnum leiðum fyrir fjárglæframenn til að geta, með ábyrgðarlausum og óheiðarlegum hætti dregið að sér fjárstreymi sem ætti að fara til eflingar atvinnulífs í landinu. Það verður gama að fylgjast með í hvaða sæti Sigurður Kári lendir í prófkjöri Sjálfstæðismanna. Hann er greinilega góður mælikvarði á það hve margir eru í Sjálfstæðisflokknum sem vilja hagsmuni fjárglæframanna ofar hagsmunum þjóðarheildarinnar. Við sjáum hvað gerist.
![]() |
Gæti kollvarpað fjármálalífinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. febrúar 2009
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166179
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur