Yfirtaka erlendra húsnćđislána

Ég hef í nokkuri undran fylgst međ umrćđunni um erlendu húsnćđislánin sem fólk tók hjá gömlu bönkunum. Sagt er ađ nú, eftir yfirtöku ţessara lána til nýju bankanna, séu ţessi lán allt ađ tvöföldu verđmćti ţeirra fasteigna sem ţau eru tryggđ í.

Öll vitum viđ ađ gömlu bankarnir voru hlutafélög og öll vitum viđ vćntanlega ađ nýju bankarnir eru í eigu ríkisins. Ég spyr mig ţví ţeirrar spurningar. Hvađa tryggingar höfu hinir nýju ríkisbankar, fyrir yfirtöku mikiđ hćrri skuldafjárhćđar frá hlutafélagabönkunum, en nemur raunverulegu söluverđmćti hinnar veđsettu eignar?

Gera menn sér ekki ljóst ađ óheimilt er ađ yfirtaka skuld til ríkisbanka, sem er hćrri en söluandvirđi veđtryggingar, nema slíkt sé sérstaklega samţykkt af meirihluta Alţingis, samanber fjárreiđulög og fleiri lög?

Eru ţeir ađilar sem ţessi verk vinna, svo vankunnandi um hvađa heimildir ţeira hafa til skuldbindingar gagnvart ríkissjóđi og ríkisfyrirtćki, ađ ţeir yfirtaki frá hlutafélagabanka, lán sem er hátt í tvöfallt hćrra en sú veđtrygging sem fyrir láninu er?  Hafa ţeir leitađ heimilda til slíkrar áhćttu gagnvart ríkissjóđi?

Ég hef veriđ ađ bíđa eftir ađ ábyrgir ađilar veki athygli á ţessari vitleysu, en er farinn ađ halda ađ slíkt muni ekki gerast.

Öll sú framvinda sem veriđ hefur í ţessum erlendu húsnćđislánum er rugl, sem brýna nausđyn ber til ađ leiđrétta sem allra fyrst.                     


mbl.is FME veitir aukinn frest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smáralind vonlaust dćmi frá upphafi

Hugmyndafrćđin um Smáralind var vonlaus frá upphafi, ţví engin leiđ var ađ slík fjárfesting gćti boriđ sig hér á okkar litla landi. Fleiri verslunarhallir munu verđa gjaldţrota áđur en jafnvćgi nćst, ţví ţjóđin getur ekki boriđ alla ţessa fjárfestingu og ţađ byrgđahald sem svona mörgum stórverslunum fylgir.

Ţjóđin verđur ađ fara ađ átta sig á, ađ gjaldeyrir kemur ekki til landsins á annan veg en gegnum sölu okkar á vörum eđa ţjónustu, til anarra landa. Endalaust innstreymi lánsfjár er liđin tíđ og komiđ ađ ţví ađ lifa af ţeim tekjum sem viđ búum til sjálf, međ hugviti okkar og atorku.

Margir lifa í ţeim falsdraumi ađ lífiđ verđi eins og fyrir bankahrun ef viđ göngum í ESB eđa töku upp evru. Ţetta er sama villan og hjá vímuefnaneytandanum sem telur sér trú um ađ heimurinn sé svo mikiđ betri ţegar hann er undir áhrifum vímu, en ţegar hann ţarf ađ upplifa veruleikann.

Í samlíkingunni viđ vímuefnaneytandann, má segja ađ ţjóđin sé enn í afeytrun og sé ađ verđa tilbúin til ađ fara í međferđ til endurhćfingar ađ venjulegu og eđlilegu lífi, í venjulegu og eđlilegu samfélagi. Ţegar ţví endurbatastigi er náđ, fer ţjóđin ađ undrast hve illa viđ höfum fariđ međ gjaldeyristekjur okkar og hvernig í ósköpunum viđ höfum látiđ okkur detta í hug ađ borga alla ţá peninga (álagningu) sem ţarf til ađ halda öllum ţessum verslunum gangandi.              


mbl.is Fall Saxbygg fleytir Smáralind í fang ríkisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lánveitingar lífeyrissjóđanna

Í Morgunblađinu í dag, laugardaginn 16. maí 2009, er frétt á bls. 26, sem greinir frá ţví ađ Bakkavör Group geti ekki greitt skuldabréf sem var á gjalddaga í gćr (15. maí) ađ fjárhćđ sem nćst 20 milljörđum króna.  Međal kaupenda ţessara skuldabréfa voru lífeyrissjóđir "sem nú fá lán sín ekki endurgreidd" eins og segir í fréttinni.

Í fréttinni er lýst hinni lögformlegu innheimtuleiđ, međ fjárnámi og síđar kröfu um gjaldţrotaskipti. Síđan segir í fréttinni:

"Ţetta er ekki borđleggjandi ákvörđun fyrir ţessa kröfuhafa. Bakkavör Group á engar eignir sem hćgt er ađ ganga ađ. Stórir lánveitendur eru međ veđ í rekstrarfélögunum, sem eru undir Bakkavör Group. Lífeyrissjóđir og ađrir sem keyptu skuldabréfin halda ţví á bréfum án nokkurar trygginga eđa veđa."   (leturbreyting er mín)

Ţađ vekur athygli mína ađ lífeyrissjóđir hafi keypt skuldabréf sem ekki höfđu trygg veđ.  Ég veit ekki betur en ađ slík međferđ fjár hjá lífeyrissjóđunum sé međ öllu bönnuđ, enda eru lífeyrissjóđirnir ekki áhćttusjóđir og stjórnendum ţeirra ber skylda til ađ ávaxta höfuđstól sjóđanna á tryggan máta, ţar sem höfuđstóllinn er undirstađa lífeyris sjóđsfélaga.

Í ljósi ţess sem ţarna kemur fram, sem og mörgum fyrri fréttum af gífurlega tapi lífeyrissjóđa í bankahruninu, virđist augljóst ađ stjórnendur ţessara sjóđa hafi fariđ ćđi frjálslega međ starfsumbođ sitt. Ţeir ćttu ţví ađ sjá sóma sinn í ađ víkja sjálfviljugir úr starfi NÚ ŢEGAR, svo ekki ţurfi ađ safna liđi til ađ reka ţá. Ţeir hafa augljóslega nú ţegar fyrirgert öllu trausti sjóđsfélaga, til gćslu hagsmuna ţeirra. Áframhaldandi seta ţessara manna viđ stjórnun og viđ rekstur ţessara sjóđa, er ţví  augljós yfirgangur gagnvart eigendum ţessara sjóđa og blind frekja til ađ halda ţeim völdum sem ţeir telja sig hafa, í skjóli eigna sjóđsfélaga.

Betra er seint en aldrei, ađ gripiđ sé í taumana og hreinsađ út úr sukkhreiđri lífeyrissjóđanna. 

       


mbl.is Bakkavör í vanskilum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. maí 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband