31.5.2009 | 20:54
Hvernig getur 4ra ára valdatími réttlćtt 30 ára fjárskuldbindingu ????
Ég hef oft vakiđ athygli á ţví sérkennilega ástandi ţegar stjórnendur sem kjörnir eđa ráđnir eru til 4ra ára, binda hendur ţeirra sem á eftir koma, t. d. međ skuldbindingum um fjárútlát til margra ára, eftir ađ kjörtímabili ţeirra lýkur.
Ţetta á t. d. viđ um svokallađan samning ríkisstjórnar um fjármögnun tónlistarhússins. Ţađ er sagt ađ menntamálaráđherra hafi skuldbundiđ ríkissjóđ til mörg hundruđ milljóna króna útgjalda á ári, í 30 ár. Sá ráđherra sem ţessa skuldbindingu gerđi er ekki lengur viđ völd. Spurningin er ţví hver ber ábyrgđ á svona samningum?
Í 40. grein stjórnarskrár kemur alveg skýrt fram ađ: - .. Ekki má heldur taka lán, er skuldbindi ríkiđ,.... nema samkvćmt lagaheimild.
Í 41. greins stjórnarskrár segir einnig ađ: - Ekkert gjald má greiđa af hendi, nema heimild sé til ţess í fjárlögum eđa fjáraukalögum.
Ţrátt fyrir ţetta skýra ákvćđi í stjórnarskrá, ađ ekki megi skuldbinda ríkissjóđ nema međ lagaheimild, eru ráđherrar sífellt ađ međ meintar skuldbingar á ríkiđ, án ţess ađ slíkt sé rćtt eđa samţykkt á Alţingi.
Eru ţetta löggildar skuldbindingar ???????
Einnig eru ráđherrar sífellt ađ greiđa út umtalsverđar fjárhćđir sem ekki eru neinar fjárheimildir fyrir, eins og margar fréttir eru um í fjölmiđlum.
Hvernig vćri ađ gera skýra kröfu um ađ ráđherrar og ađrir opinberir stjórnendur ríkis og sveitarfélaga láti af valdhrokanum og fari ađ virđa stjórnarskrá og önnur stjórnunarlög?
EĐA - eigum viđ bara ađ halda ruglinu áfram svo hruniđ verđi endanlegt gjaldţrot ţjóđarinnar?
![]() |
50 milljarđa skuldbindingar vegna leigu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 31. maí 2009
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur