20.11.2010 | 16:26
Einkennileg tvöfeldni
Afar einkennileg tvöfeldni er í tilsvörum flokksfélaganna Árna Þórs og Ásmundar Einars. Árni Þór segir um ESB viðræðurnar: Þetta þýðir að um 58% fundarmanna vilja halda áfram á þeirri vegferð sem við erum í og bera síðan niðurstöðuna undir þjóðina." Í þeirri vegferð felst að halda áfram aðlögunarferlinu og taka við mútum, í formi styrks, til að kosta þann áróður og þær breytingar sem gera þarf á íslenskri stjórnsýslu.
Ásmundur Einar, flokksbróðir Árna Þórs, segir hins vegar á öðrum stað, á Mbl.is: "að samþykkt flokksráðs VG í Evrópumálum hafi sett ESB-aðlögunarferlið í uppnám." Og orðrétt er eftirfarandi haft eftir honum: Báðar þær tillögur sem voru samþykktar hér fela það í sér að stoppa algerlega aðlögun að Evrópusambandinu og allt fjárstreymi frá ESB inn í þá aðlögun og kynningar- og áróðursstarfsemi.
Ég get ekki séð að VG sé neitt nær því að tjá eina stefnu í ESB umsóknarferlinu, en þeir voru fyrir þennan flokksráðsfund. Forystan hangir á 8% fylgi, umfram hina stefnuna. Munu menn elta forystuna mikið lengra? Er ekki nokkuð ljóst að fram undan er valdabytling ef forystan fer ekki að finna samkomulagsleið milli þessara ólíku afla. Á svona tvöfaldur málflutningur að halda áfram, öllum til skaða.
![]() |
Haldið verði áfram á sömu vegferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. nóvember 2010
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur