17.6.2010 | 17:05
Líkega er þetta heimska frekar en illgirni
Ágætu aumkunnarverðu meðlimir "Sterkara Ísland". Af þessum skrifum ykkar að dæma flaggið þið álíka greindarvísitölu og þeir aumkunnarverðu menn sem stjórnuðu banka og fjármálakerfum okkar fyrir hrun. Þið virðist ekki horfa fetið, fram fyrir ykkur, hvað þá lengra.
Ykkur virðist alveg sama þó heilbrigðis- velferðar- og menntakerfi þjóðarinanr verði fyrir alvarlegum skakkaföllum, vegna fjárskorts, bara ef þið fáið þessa milljarða sem þarf til að leyfa litlum hópi manna að spóka sig í vellistingum, meðan sjúkt fólk dreyr, aðstoðar þurfandi fólk sveltur eða verður úti og skólafólk hrökklast frá námi.
Fyrir liggur að sá samningur sem fengist við þær aðstæður sem nú eru uppi, mun ekki undir neinum kringumstræðum verða samþykktur af þjóðinni.
Hver er þá réttur þess stóra meirihluta þjóðarinnar SEM EKKI VILL SEMJA NÚNA? Eigum við rétt á því að þeir SEM TAKA SÉR ÞAÐ VALD, yfir fjármunum þjóðarinnar, að HENDA PENINGUM Í FYRIRFRAM VITAÐA VITLEYSU, greiði úr eigin vasa kostnaðinn af þeirri vitleysu sem þeir knúðu fram, gegn vilja meirihluta þjóðarinnar?
Hugsið aðeins um þetta og skoðið hvað er mikið í buddunni ykkar. Ekki er útilokað að þið verðið rukkaðir.
![]() |
Fagna grænu aðildarljósi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2010 | 16:42
Stjórnvöld geta ekki rift samningum skuldabréfa
Andrés minn. Þú verður nú, starfs þíns vegna, að gæta tungu þinnar og skrifa. Allar skuldir sem áttu að hafa gengisviðmið, eru að öllu öðru leyti með lögbundna samninga um gjalddaga, lánstíma og vexti. Eini ólögmæti liður þeirra lánasamninga var gengisviðmiðunin. Ekkert annað er ólögmætt í þeim lánasamninum.
Líklega eru flest skuldbréfin með ákvæðum um líbor-vexti, með ákveðnu tilteknu álagi á þá vexti. Þeim skilmálum skuldabréfanna er EKKI hægt að breyta, nema með dómsúrskurði. Ákvörðun stjórnvalda hefur ekkert að segja varðandi þau lán sem heyra undir þær dómsniðurstöður sem Hæstiréttur var að fjalla um. Stjórnvöld geta ekkert breytt þeim lánasamningum sem þar um ræðir og hafa engar heimildir til að ákvarða neitt um þá lánasamninga sem þarna um ræðir.
Ég er ekkert í vafa um að hætti stjórnvöld sér út í einhver afskipti af þessum málum, sem teljast mundu óhagstæð fyrir skuldara, yrði alvarleg uppreisn hér, sem allt eins gæti haft alvarlegar afleiðingar.
Þessum málum verða stjórnvöld að halda sig frá, eigi lýðræðið ekki að bíða skaða af.
![]() |
Sleppa ekki frá skuldunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. júní 2010
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur