Samstaða fjórflokksins augljós

Það er ahyglisvert að enginn skuli vera farinn að blogga gagnrýni á þá samstöðu fjórflokksins, um eigin hagsmunamál, sem fram koma í þessari frétt. Þarna er þó augljóslega verið að véla um helsta drifkraft spillingar í stjórnkerfi okkar.

Kannski er þetta, líkt og þögnin um það þegar fjárfestingasjóður lífeyrissjóðanna keypti verðlaust eignarhaldsfélagið af Landsbankanum, að fólk almennt skilji ekki þegar verðmætum þess er bísað frá þeim, fyrir framan nefið á þeim.

SÉ þetta rétt, er að sjálfsögðu borin von um að heiðarleiki eða réttsýni aukist í þessu þjóðfélagi. Þá er þjóðin líka jafnframt að færa sönnur á að hin svokallaða "menntun" þjóðarinnar er innantómt orðskrípi til að fóðra minnimáttarkennd og hugsunarleysi.

Sorglegt fyrir þær kynslóðir sem eru að taka við keflinu á komandi árum.                    


mbl.is Gagnrýna afgreiðslu allsherjarnefndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. ágúst 2010

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband