Opiđ bréf til forseta lagadeildar Háskóla Íslands.

Í Fréttablađinu 2. febrúar 2011, er haft eftir ţér ađ Ákvörđun Hćstaréttar um kosningarnar til stjórnlagaţings, verđi ekki bornar undir dómstóla, ţví "Lögfrćđilega ţá er niđurstađa Hćstaréttar í ţessu máli endanleg niđurstađa í íslensku réttarkerfi."

Ég er nokkuđ undrandi á ţessari yfirlýsingu, í ljósi hinna einföldu stađreynda í ţessu máli. Allar kćrurnar lúta ađ framkvćmd kosninganna og í ţeim tiltekin nokkur atriđi sem kćrđ eru. Allar kćrurnar eru byggđar á heimild í 15. gr. laga nr. 90/2010, um stjórnlagaţing. Sú lagagrein er eftirfarandi:

"15. gr. Kćrur og fleira.

Ef kjósandi telur fulltrúa á stjórnlagaţingi skorta kjörgengisskilyrđi, frambođ hans hafi ekki uppfyllt skilyrđi laga eđa kjör hans sé af öđrum ástćđum ólögmćtt, getur hann kćrt kosningu hans til Hćstaréttar sem sker úr um gildi hennar. Kćra skal afhent Hćstarétti innan tveggja vikna frá ţví ađ nöfn hinna kjörnu fulltrúa voru birt í Stjórnartíđindum. Hćstiréttur aflar greinargerđar og gagna frá landskjörstjórn og gefur viđkomandi fulltrúa fćri á ađ tjá sig um kćruna áđur en skoriđ er úr um gildi kosningarinnar.

Ákvćđi 114. gr., XIX., XX., XXIV. og XXV. kafla laga um kosningar til Alţingis gilda um kosningar samkvćmt ţessum lögum ađ svo miklu leyti sem viđ getur átt."

Eins og ţarna kemur afar skýrt fram, er einungis heimilt ađ kćra til Hćstaréttar Ef kjósandi telur fulltrúa á stjórnlagaţingi skorta kjörgengisskilyrđi, frambođ hans hafi ekki uppfyllt skilyrđi laga eđa kjör hans sé af öđrum ástćđum ólögmćtt, getur hann kćrt kosningu hans til Hćstaréttar sem sker úr um gildi hennar. Ađra beina réttarfarslega ađkomu ađ kosningum til stjórnlagaţings hefur Hćstiréttur ekki.

Allar kćrurnar lúta ađ framkvćmd kosninganna. Ţá er spurningin hvort Hćstarétti sé ákvörđuđ einhver bein ađkoma til úrskurđar um framkvćmd kosninganna. Til ađ fá niđurstöđu um slíkt, ţurfum viđ ađ líta á 2. mgr. 15. gr. laga nr. 90/2010, og er hún rituđ hér ađ framan, en ţar segir ađ:

Ákvćđi 114. gr., XIX., XX., XXIV. og XXV. kafla laga um kosningar til Alţingis gilda um kosningar samkvćmt ţessum lögum ađ svo miklu leyti sem viđ getur átt.

Í bréfi mínu til Hćstaréttar dags. 27. janúar 2010, rek ég hvađa atriđi ţađ eru úr lögum um kosningar til Alţingis, sem ţarna er vísađ til, ađ gildi um kosningar til stjórnlagaţings ađ svo miklu leyti sem viđ getur átt. Ţessi 114. gr. og lagakaflarnir eru eftirfarandi:

 114 gr. í kaflanum - Kosningum frestađ og uppkosningar.

XIX. kafli, sem ber heitiđ - Skýrslur Hagstofu.

XX. kafli, sem ber heitiđ - Óleyfilegur kosningaáróđur og kosningaspjöll.

XXIV. kafli, sem ber heitiđ - Kostnađur.

XXV. kafli, sem ber heitiđ - Refsiákvćđi.

Rétt er ađ geta ţess ađ í lögum nr. 90/2010 um stjórnlagaţing, í lagakaflanum Kćrur og fleira, eru einungis 15. gr. og 15.gr. a. Í hvorugri ţessara greina eru nefnd frekari ákvćđi, en ađ framan greinir, sem kćra megi beint til Hćstaréttar.

Í lögum nr. 24/2000, um kosningar til Alţingis, er XXI kaflinn Kosningakćrur, međ lagagreinunum 118. og 119. Ţessi kafli eđa ţessar greinar, eru ekki nefndar á nafn í kaflanum um Kćrur og fleira í lögum um stjórnlagaţing.

Vakin er sérstök athygli á ţví ađ ALLAR kćrurnar fjalla um framkvćmd kosninganna. Engin ţeirra fjallar um kjörgengi. Ţví á engin kćranna stođ í 15. gr. laga nr. 90/2010. Ţar af leiđandi BAR Hćstarétti ađ vísa málinu frá. Kćrurnar eiga sér hins vegar stođ í 119. gr. lagan nr. 24/2000, um kosningar til Alţingis. Ţar er sagt ađ slíkar kćrur skuli fara til hlutađeigandi lögreglustjóra, sem fari međ ţau ađ hćtti sakamála. Kćrurnar eru ţví greinilega á röngum stađ, og ţađ hefđu dómarar Hćstaréttar átt ađ sjá glögglega, ef ţeir hefđu lesiđ 15. gr. laga nr. 90/2010 af ţeirri athygli sem krefjast verđur af dómurum efsta stigs réttarfars í landinu.

Eins og mál ţetta lítur út frá sjónarhóli heiđarleika, sannleika og réttlćtis, verđur vart hjá ţví komist ađ viđurkenna ađ Hćstarétti urđu á MJÖG alvarleg mistök. Hvort mistök ţessi eigi sér rót í afar miklu álagi á réttinn, verđur ekki ljóst nema međ vandađri rannsókn ţar á.

Ţađ vakti hins vegar all verulegan ugg í brjósti mínu, er ég heyrđi einn af dómurum réttarins segja, brosandi, ađ hann hefđi dćmt í 337 málum á árinu 2010. Vinnudagar dómara á ári er líklega 249, ţannig ađ ţessi dómari hefur ţurft ađ lesa sig í gegnum 1,35 mál á hverjum vinnudegi. Ég ćtla engar vangaveltur ađ hafa um ţetta núna, en velti ţó fyrir mér hve djúp ígrundun um réttlćti var í hverju máli, ţegar jafnađar vinnslutími máls er komin niđur í u. ţ. b. 5 vinnustundir.

Vegna stöđu ţinnar, sem forseti lagadeildar Háskóla Íslands, vil ég međ ţessu bréfi skora á ţig ađ hugsa niđurstöđu ţína í ţví máli sem hér um rćđir, og skýra hana opinberlega í fjölmiđlum, međ beinum og skýrum lagatílvísunum. Ég er ekki ađ óska eftir langloku lagaflćkjum, ţví ţćr eru ćvinlega einungis til ađ fela óheiđarleika. Nú ţarf ţjóđ okkar á hreinum heiđarleika, réttsýni og réttlćti ađ halda, ţví tilfinning fólks er orđin sú ađ ALLIR, opinberir ađilar, segi ađ mestu leyti ósatt um ţau atriđi sem ţeir eru spurđir um. Viđ slíkt ástand getur ţjóđin ekki búiđ.

Ég leyfi mér ţví ađ vćnta ţess heiđarleika af ţér, ađ ţú dragir til baka ummćli ţín. Ţó ţú treystir ţér ekki til, vegna ţöggunarkenndra siđareglna, ađ segja sannleikann um heimildarleysi Hćstaréttar til úrskurđar í umrćddum kćrumálum, vćnti ég ţess ađ í framtíđinni íhugir ţú betur niđurstöđur ţínar um störf dómstóla, svo ţćr verđi meira en 5 vinnustunda virđi.

  Međ kveđju, Reykjavík 2. febrúar 2011 Guđbjörn Jónsson.  


Bloggfćrslur 3. febrúar 2011

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband