Önnur sýn á verðtrygginguna Lausnir, ekki sögur

Samtökin - Ný framtíð -  hafa opnað heimasíðu "nyframtid.is"  og eru að fara af stað með upplýsinga og umræðufundi um málefni þjóðfélagsins. Við höfum ákveðið að leggja ekki fundartímann undir lýsingar á því sem liðið er og flestir hafa heyrt lýsingar á mörgum sinnum. Við munum leggja áherslur á að benda á hvers vegna ástandið sé eins og það er og hvernig hægt er að keyra þjóðfélagið út úr þeirri óstjórn sem verið hefur hér undanfarna áratugi.

Sem stikkorð eru sett fram á heimasíðu okkar, undir fyrirsögninni - Fyrstu skrefin - uppsláttur okkar vegna 17 atriða sem við setjum í SÉRSTAKANN FORGANG, þeirra þjóðfélagsmála sem við viljum berjast fyrir. Ef margir verða okkur sammála, mun vönduð stefnu- og verkefnaskrá verða samin á væntanlegum vorfundi, þar sem línur verða lagðar fyrir framtíðina.

Við leggjum áherslu á heiðarleika, fyrirhyggju og gjörbreytta forgangsröðun í verkefnaskrá ríkisvaldsins. Hlustið eftir lausnum. Ekki sögum af nútíðinni eða því liðna. Því verður ekki breytt. Við getum breytt framtíðinni, þannig að úr verði NÝ FRAMTÍÐ.

EN kíkið á auglýsinguna sem fylgir hér með sem skrá.

            


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 6. febrúar 2012

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband